Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2021 10:19 Konur verða 33 á næsta kjörtímabili. Konur eru sérstaklega sterkar í Reykjavík þar sem þær eru sextán en karlmenn sex. Grafík/Helgi Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. Í Suðurkjördæmi eru fimm konur og fimm karlar, en í Suðvesturkjördæmi fjórar konur og níu karlar. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru sextán konur kjörnar á þing og sex karlar. Í Reykjavíkurkjördæmi norður voru fjórir karlar og sjö konur, en í Reykjavíkurkjördæmi suður níu konur og tveir karlar. Klippa: Konur í fyrsta sinn í sögunni á evrópsku þingi Í Norðausturkjördæmi fimm konur og fimm karlar. Í Norðvesturkjördæmi voru þrjár konur kjörnar á þing og fimm karlar. Konur í einstaka þingflokkum Framsóknarflokkur: Ingibjörg Ólöf Ísaksen, Líneik Anna Sævardóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Ingibjörg Ólöf Ísaksen er nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Viðreisn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, , Guðrún Hafsteinsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Bryndís Haraldsdóttir. Diljá Mist Einarsdóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Elín Flokkur fólksins: Inga Sæland, Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Miðflokkur: Engin. Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún verða áfram á sínum stað á þingi en kynsystrum þeirra fjölgar. Kynjahlutfallið á nýju þingi verður jafnara en á síðasta þingi.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Píratar: Halldóra Mogensen, Lenya Rún Taha Karim, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Helga Vala Helgadóttir er áfram þingmaður hjá Samfylkingunni í Reykjavík. Samfylkingin: Helga Vala Helgadóttir, Kristrún Frostadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Vinstri græn: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir. Alþingiskosningar 2021 Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Sjá meira
Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. Í Suðurkjördæmi eru fimm konur og fimm karlar, en í Suðvesturkjördæmi fjórar konur og níu karlar. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru sextán konur kjörnar á þing og sex karlar. Í Reykjavíkurkjördæmi norður voru fjórir karlar og sjö konur, en í Reykjavíkurkjördæmi suður níu konur og tveir karlar. Klippa: Konur í fyrsta sinn í sögunni á evrópsku þingi Í Norðausturkjördæmi fimm konur og fimm karlar. Í Norðvesturkjördæmi voru þrjár konur kjörnar á þing og fimm karlar. Konur í einstaka þingflokkum Framsóknarflokkur: Ingibjörg Ólöf Ísaksen, Líneik Anna Sævardóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Ingibjörg Ólöf Ísaksen er nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Viðreisn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, , Guðrún Hafsteinsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Bryndís Haraldsdóttir. Diljá Mist Einarsdóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Elín Flokkur fólksins: Inga Sæland, Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Miðflokkur: Engin. Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún verða áfram á sínum stað á þingi en kynsystrum þeirra fjölgar. Kynjahlutfallið á nýju þingi verður jafnara en á síðasta þingi.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Píratar: Halldóra Mogensen, Lenya Rún Taha Karim, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Helga Vala Helgadóttir er áfram þingmaður hjá Samfylkingunni í Reykjavík. Samfylkingin: Helga Vala Helgadóttir, Kristrún Frostadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Vinstri græn: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir.
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Sjá meira