Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 09:30 Bryson DeChambeau EPA-EFE/TANNEN MAURY Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. Lið Evrópu hefur verið sigursælt í Ryder bikarnum undanfarið og hefur unnið í fjögur af síðustu fimm skiptum sem leikið hefur verið í þessari skemmtilegu keppni. Bandaríkjamenn, undir stjórn fyrirliða síns, Steve Stricker eru hins vegar í bílstjórasætinu eftir fyrsta daginn. Forysta Bandaríkjanna hefði getað verið enn stærri en frábær frammistaða Sergio Garcia og John Rahm, sem leiðir heimslistann, gegn Justin Thomas og Jordan Spieth gaf Evrópu forystuna eftir fyrsta leik í fjórmenningi. Dagurinn var þó eign bandaríska liðsins eftir það en liðið vann sex af næstu sjö viðureignum og leiða því sem fyrr segir. Öruggasti bandaríski sigur dagsins var hjá þeim Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler sem unnu auðveldan sigur á Tyrell Hatton og John Rahm þar sen DeChambeau og Scheffler unnu með fimm og hálfa holu gegn einni. Ein af stóru tíðindum dagsins voru að Rory Mcllroy tapaði báðum sínum viðureignum yfir daginn. Í fyrsta sinn sem hann tapar tvisvar í röð í Ryder bikarnum. Absolute grit. @JustinThomas34 & @patrick_cantlay earn the tie, giving #RyderCupUSA a 6-2 lead heading into day pic.twitter.com/A18TugC7uv— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 24, 2021 Til þess að sigra mótið þarf annaðhvort liðið að næla sér í 14,5 vinninga af þeim 28 sem eru í boði. Mótið heldur áfram í dag með bæði fjórmenningi og fjórleik og verða leikin samtals átta einvígi. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin klukkan 12:00. Ryder-bikarinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Lið Evrópu hefur verið sigursælt í Ryder bikarnum undanfarið og hefur unnið í fjögur af síðustu fimm skiptum sem leikið hefur verið í þessari skemmtilegu keppni. Bandaríkjamenn, undir stjórn fyrirliða síns, Steve Stricker eru hins vegar í bílstjórasætinu eftir fyrsta daginn. Forysta Bandaríkjanna hefði getað verið enn stærri en frábær frammistaða Sergio Garcia og John Rahm, sem leiðir heimslistann, gegn Justin Thomas og Jordan Spieth gaf Evrópu forystuna eftir fyrsta leik í fjórmenningi. Dagurinn var þó eign bandaríska liðsins eftir það en liðið vann sex af næstu sjö viðureignum og leiða því sem fyrr segir. Öruggasti bandaríski sigur dagsins var hjá þeim Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler sem unnu auðveldan sigur á Tyrell Hatton og John Rahm þar sen DeChambeau og Scheffler unnu með fimm og hálfa holu gegn einni. Ein af stóru tíðindum dagsins voru að Rory Mcllroy tapaði báðum sínum viðureignum yfir daginn. Í fyrsta sinn sem hann tapar tvisvar í röð í Ryder bikarnum. Absolute grit. @JustinThomas34 & @patrick_cantlay earn the tie, giving #RyderCupUSA a 6-2 lead heading into day pic.twitter.com/A18TugC7uv— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 24, 2021 Til þess að sigra mótið þarf annaðhvort liðið að næla sér í 14,5 vinninga af þeim 28 sem eru í boði. Mótið heldur áfram í dag með bæði fjórmenningi og fjórleik og verða leikin samtals átta einvígi. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin klukkan 12:00.
Ryder-bikarinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira