Dæmdur í 48 leikja bann í austurríska fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 16:01 Hér hefur portúgalski dómarinn Luis Godinho rautt spjald í portúgölsku deildinni en myndin tengdist fréttinni ekki. EPA-EFE/HUGO DELGADO Rússneski knattspyrnumaðurinn Raschid Arsanukaev spilar ekki mikið skipulagðan fótbolta næstu árin. Aganefnd austurríska knattspyrnusambandsins hefur nú dæmt hann í 48 leikja bann. Arsanukaev missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að dómari leiksins sýndi honum annað gula spjaldið og þar með rautt. "Pokazat u ti ta je za crveni", rekao je sudiji prije nego je napravio okantan potez #raschidarsanukaev https://t.co/qp0kIjRHmK— Klix.ba (@klixba) September 23, 2021 Leikurinn sem um ræðir var á milli liða FC Viktoria 62 Bregenz og Gofis Satteins 1b í níundu deildinni í Austurríki en hann fór fram fyrr í þessum mánuði. Arsanukaev er leikmaður Bregenz liðsins. Arsanukaev réðst þó ekki á dómarann sem gaf honum rauð spjaldið heldur andstæðing sem hann skallaði svo illa að hinn óheppni mótherji hans nefbrotnaði. En af hverju varð hann svona reiður? Jú dómarinn gaf honum seinna gula spjaldið fyrir tilraun til að skalla mótherja. Nach einem brutalen Kopfstoß hat der Vorarlberger Unterhaus-Kicker Raybek Arsanukaev eine Sperre von 48 Spielen erhalten. https://t.co/WH1LM31RrQ— heute.at (@Heute_at) September 21, 2021 Arsanukaev öskraði þá að dómaranum að hann skyldi sína honum hvað það væri að skalla mann. Með þeim orðum skallaði hann andstæðing í andlitið þannig að sá hinn sami endaði nefbrotinn á spítala. Austurríki Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Aganefnd austurríska knattspyrnusambandsins hefur nú dæmt hann í 48 leikja bann. Arsanukaev missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að dómari leiksins sýndi honum annað gula spjaldið og þar með rautt. "Pokazat u ti ta je za crveni", rekao je sudiji prije nego je napravio okantan potez #raschidarsanukaev https://t.co/qp0kIjRHmK— Klix.ba (@klixba) September 23, 2021 Leikurinn sem um ræðir var á milli liða FC Viktoria 62 Bregenz og Gofis Satteins 1b í níundu deildinni í Austurríki en hann fór fram fyrr í þessum mánuði. Arsanukaev er leikmaður Bregenz liðsins. Arsanukaev réðst þó ekki á dómarann sem gaf honum rauð spjaldið heldur andstæðing sem hann skallaði svo illa að hinn óheppni mótherji hans nefbrotnaði. En af hverju varð hann svona reiður? Jú dómarinn gaf honum seinna gula spjaldið fyrir tilraun til að skalla mótherja. Nach einem brutalen Kopfstoß hat der Vorarlberger Unterhaus-Kicker Raybek Arsanukaev eine Sperre von 48 Spielen erhalten. https://t.co/WH1LM31RrQ— heute.at (@Heute_at) September 21, 2021 Arsanukaev öskraði þá að dómaranum að hann skyldi sína honum hvað það væri að skalla mann. Með þeim orðum skallaði hann andstæðing í andlitið þannig að sá hinn sami endaði nefbrotinn á spítala.
Austurríki Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti