„Miklu hvassara en maður bjóst við“ Samúel Karl Ólason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 21. september 2021 18:29 Mikil snjókoma var á sunnanverðum Vestfjörðum í dag. Þessi mynd var tekin á Kleifaheiði. Björgunarsveitarmaður sem aðstoðaði ökumenn í vanda á Dynjandisheiði síðdegis segir veðrið í dag hafa verið mun verra en hann bjóst við. Aðstæður hafi verið afar erfiðar á heiðinni en fjórar björgunarsveitir komu að útkallinu. Valur Smárason, björgunarsveitarmaður, var á leið niður af Dynjandisheiði þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er búið að vera mjög hvasst og snjókoma og kannski veður sem ekki allir bjuggust við að yrði í dag. Ég held það hafi verið miklu hvassara en maður bjóst við og miðað við hvernig veðurfréttir voru,“ sagði Valur. „Mest eru þetta bílar sem eru illa búnir. Það snjóaði töluvert og margir enn á sumardekkjum. Kannski margir sem voru ekki með þær upplýsingar að það væri svona þungfært.“ Aftakaveður hefur verið víða á landinu í dag og björgunarsveitir fengið yfir sig holskeflu af útköllum frá því klukkan eitt síðdegis. Hringveginum hefur verið lokað frá Kirkjubæjarklaustri að Höfn sem og undir Eyjafjöllum og yfir Klettsháls en stefnt er að opnun þess síðarnefnda klukkan átta. Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hefur ekki verið siglt í dag. Samgöngur Björgunarsveitir Veður Ísafjarðarbær Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira
Valur Smárason, björgunarsveitarmaður, var á leið niður af Dynjandisheiði þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er búið að vera mjög hvasst og snjókoma og kannski veður sem ekki allir bjuggust við að yrði í dag. Ég held það hafi verið miklu hvassara en maður bjóst við og miðað við hvernig veðurfréttir voru,“ sagði Valur. „Mest eru þetta bílar sem eru illa búnir. Það snjóaði töluvert og margir enn á sumardekkjum. Kannski margir sem voru ekki með þær upplýsingar að það væri svona þungfært.“ Aftakaveður hefur verið víða á landinu í dag og björgunarsveitir fengið yfir sig holskeflu af útköllum frá því klukkan eitt síðdegis. Hringveginum hefur verið lokað frá Kirkjubæjarklaustri að Höfn sem og undir Eyjafjöllum og yfir Klettsháls en stefnt er að opnun þess síðarnefnda klukkan átta. Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hefur ekki verið siglt í dag.
Samgöngur Björgunarsveitir Veður Ísafjarðarbær Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira