Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór tókust á í Pallborðinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. september 2021 13:03 Skjáirnir úr útsendingarstjórn. Steingrímur, Sigríður og Jón Þór rýna í pólitíkina í Pallborðinu. Vísir/Vilhelm Einungis fimm dagar eru til kosninga og í Pallborðinu í dag var farið yfir kosningabaráttuna, liðið kjörtímabil og það sem við tekur. Farið var yfir spennandi stöðu með þremur þingmönnum sem eru að kveðja Alþingi. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata mættust í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Pallborðið - Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór Fáir búa yfir betri innsýn en Steingrímur sem er reynslumesti þingmaður Alþingis og hefur setið á þingi frá árinu 1983 eða í þrjátíu og átta ár. Af mörgu er af taka á stjórnmálaferlinum þar sem hann hefur meðal annars gegnt embætti fjármálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, efnahags- og viðskiptaráðherra og nú síðast forseta Alþingis. Sigríður Á Andersen á að baki stormasamt kjörtímabil sem hún hóf sem dómsmálaráðherra en lauk sem almennur þingmaður eftir að hafa sagt af sér í kjölfar Landsréttarmálsins árið 2019. Hún stefndi á áframhaldandi þingsetu en lenti í áttunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og situr nú í heiðurssæti flokksins í Reykjavík Norður – með engan möguleika á þingsæti. Alþingiskosningar fara fram þann 25. september, eða eftir fimm daga.Vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson náði fyrst kjöri á Alþingi árið 2013 þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn. Hann hætti á þingi árið 2015 en var kjörinn á ný ári síðar. Í upphafi ársins ákvað Jón Þór í annað sinn að kveðja stjórnmálin og gaf því ekki kost á sér í prófkjöri flokksins að þessu sinni. Hann hefur verið formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis síðan í fyrra. Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata mættust í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Pallborðið - Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór Fáir búa yfir betri innsýn en Steingrímur sem er reynslumesti þingmaður Alþingis og hefur setið á þingi frá árinu 1983 eða í þrjátíu og átta ár. Af mörgu er af taka á stjórnmálaferlinum þar sem hann hefur meðal annars gegnt embætti fjármálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, efnahags- og viðskiptaráðherra og nú síðast forseta Alþingis. Sigríður Á Andersen á að baki stormasamt kjörtímabil sem hún hóf sem dómsmálaráðherra en lauk sem almennur þingmaður eftir að hafa sagt af sér í kjölfar Landsréttarmálsins árið 2019. Hún stefndi á áframhaldandi þingsetu en lenti í áttunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og situr nú í heiðurssæti flokksins í Reykjavík Norður – með engan möguleika á þingsæti. Alþingiskosningar fara fram þann 25. september, eða eftir fimm daga.Vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson náði fyrst kjöri á Alþingi árið 2013 þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn. Hann hætti á þingi árið 2015 en var kjörinn á ný ári síðar. Í upphafi ársins ákvað Jón Þór í annað sinn að kveðja stjórnmálin og gaf því ekki kost á sér í prófkjöri flokksins að þessu sinni. Hann hefur verið formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis síðan í fyrra.
Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira