Duterte hafnar samvinnu í rannsókn á fíkniefnastríði hans Kjartan Kjartansson skrifar 16. september 2021 08:27 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur áður manað ICC til þess að rétta yfir sér. Hann sagði Filippseyjar frá stofnsáttmála dómstólsins fyrir þremur árum. Vísir/EPA Stjórnvöld á Filippseyjum ætla ekki vinna með fulltrúum Alþjóðsakamáladómstólsins (ICC) á hvort að þau hafi framið glæpi gegn mannkyninu í stríði Rodrigo Duterte forseta gegn fíkniefnagengjum. Þúsundir manna hafa verið drepnar í herför Duterte, margir þeirra utan dóms og laga. Dómarar við Alþjóðasakamáladómstólinn samþykktu að hefja formlega rannsókn á aðgerðum filippseyska forsetans í gær. Þeir féllust á með saksóknurum að fíkniefnastríðið væri ekki lögmæt lögregluaðgerð heldur kerfisbundin árás á óbreytta borgara, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Salavador Panelo, lögfræðilegur ráðgjafi Duterte, brást við ákvörðun ICC með því að halda því fram að dómstóllinn hefði ekki lögsögu til að rannsaka málið. Stjórnvöld ætli ekki að hleypa rannsakendum dómstólsins inn í landið. Duterte sagði Filippseyjar frá ICC í mars árið 2018 en reglur dómstólsins veita honum heimild til að rannsaka glæpi sem voru framdir á tímabilinu 2016 til 2019. Forsetinn er enn vinsæll heima fyrir og stefnir á framboð til varaforseta eftir að sex ára kjörtímabili hans sem forseta lýkur næsta sumar. Filippseyjar Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Samþykkir að verða varaforsetaefni flokksins á næsta ári Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur samþykkt að verða varaforsetaefni stjórnarflokksins í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Stjórnarskrá landsins kemur í veg fyrir að Duterte geti boðið sig sjálfur fram sem forseti á næsta ári og er þetta af mörgum talin leið fyrir forsetann til að framlengja valdatíma sinn. 24. ágúst 2021 10:04 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Dónatal í desember Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Fleiri fréttir Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Sjá meira
Þúsundir manna hafa verið drepnar í herför Duterte, margir þeirra utan dóms og laga. Dómarar við Alþjóðasakamáladómstólinn samþykktu að hefja formlega rannsókn á aðgerðum filippseyska forsetans í gær. Þeir féllust á með saksóknurum að fíkniefnastríðið væri ekki lögmæt lögregluaðgerð heldur kerfisbundin árás á óbreytta borgara, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Salavador Panelo, lögfræðilegur ráðgjafi Duterte, brást við ákvörðun ICC með því að halda því fram að dómstóllinn hefði ekki lögsögu til að rannsaka málið. Stjórnvöld ætli ekki að hleypa rannsakendum dómstólsins inn í landið. Duterte sagði Filippseyjar frá ICC í mars árið 2018 en reglur dómstólsins veita honum heimild til að rannsaka glæpi sem voru framdir á tímabilinu 2016 til 2019. Forsetinn er enn vinsæll heima fyrir og stefnir á framboð til varaforseta eftir að sex ára kjörtímabili hans sem forseta lýkur næsta sumar.
Filippseyjar Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Samþykkir að verða varaforsetaefni flokksins á næsta ári Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur samþykkt að verða varaforsetaefni stjórnarflokksins í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Stjórnarskrá landsins kemur í veg fyrir að Duterte geti boðið sig sjálfur fram sem forseti á næsta ári og er þetta af mörgum talin leið fyrir forsetann til að framlengja valdatíma sinn. 24. ágúst 2021 10:04 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Dónatal í desember Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Fleiri fréttir Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Sjá meira
Samþykkir að verða varaforsetaefni flokksins á næsta ári Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur samþykkt að verða varaforsetaefni stjórnarflokksins í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Stjórnarskrá landsins kemur í veg fyrir að Duterte geti boðið sig sjálfur fram sem forseti á næsta ári og er þetta af mörgum talin leið fyrir forsetann til að framlengja valdatíma sinn. 24. ágúst 2021 10:04