Crouch um sigurmark Henderson í gær: Þetta var svo mikið eins og Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 09:00 Jordan Henderson fagnar sigurmarki sínu fyrir Liverpool í gær. EPA-EFE/Peter Powell Peter Crouch líkti Jordan Henderson við Steven Gerrard eftir að núverandi fyrirliði Liverpool liðsins tryggði liði sínu 3-2 sigur á AC Milan í Meistaradeildinni á Anfield í gær. Markið skoraði Henderson með skoti fyrir utan vítateig og svona mikilvæg mörk með langskotum var eitthvað sem Gerrard skilaði svo oft á úrslitastundum í leikjum liðsins á þeim sautján tímabilum sem hann lék með Liverpool. Peter Crouch describes Liverpool captain Jordan Henderson's stunning Champions League winner against AC Milan https://t.co/M0cyD61UxM— MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2021 „Þetta var svo mikið eins og Gerrard. Hvernig hann hallaði sér yfir boltann, náði kraftinum og skottækninni hárréttri. Þegar boltinn er á lofti þá er það mjög erfitt,“ sagði Peter Crouch á BT Sport. Rio Ferdinand hrósaði Henderson líka. „Hann fer fyrir sínu liði, keyrir liðið áfram og veit hvenær menn þurfa stuðning og kemur með yfirvegun inn í liðið,“ sagði sagði Ferdinand. Henderson tók við fyrirliðabandinu af Gerrard og hefur skilað leiðtogahlutverki sínu einstaklega vel. Menn hafa samt ekki verið að líkja mikið knattspyrnulegu hæfileikum hans við Gerrard fyrr en nú. Not many better feelings Special European night at Anfield! Amazing atmosphere, brilliant win! pic.twitter.com/jpGv3nSEfC— Jordan Henderson (@JHenderson) September 15, 2021 Peter Crouch þekkir vel til Gerrard enda spiluðu þeir saman í þrjú ár hjá Liverpool og svo einnig með enska landsliðinu þau fimm tímabil sem Crouch var inn í myndinni þar. Steven Gerrard er þriðji leikjahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi (710) en aðeins Ian Callaghan (857) og Jamie Carragher (710) léku fleiri leiki. Jordan Henderson er í 27. sæti með 396 leiki en var að gera nýjan samning og ætti því að geta bætt mörgum við þessa tölu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira
Markið skoraði Henderson með skoti fyrir utan vítateig og svona mikilvæg mörk með langskotum var eitthvað sem Gerrard skilaði svo oft á úrslitastundum í leikjum liðsins á þeim sautján tímabilum sem hann lék með Liverpool. Peter Crouch describes Liverpool captain Jordan Henderson's stunning Champions League winner against AC Milan https://t.co/M0cyD61UxM— MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2021 „Þetta var svo mikið eins og Gerrard. Hvernig hann hallaði sér yfir boltann, náði kraftinum og skottækninni hárréttri. Þegar boltinn er á lofti þá er það mjög erfitt,“ sagði Peter Crouch á BT Sport. Rio Ferdinand hrósaði Henderson líka. „Hann fer fyrir sínu liði, keyrir liðið áfram og veit hvenær menn þurfa stuðning og kemur með yfirvegun inn í liðið,“ sagði sagði Ferdinand. Henderson tók við fyrirliðabandinu af Gerrard og hefur skilað leiðtogahlutverki sínu einstaklega vel. Menn hafa samt ekki verið að líkja mikið knattspyrnulegu hæfileikum hans við Gerrard fyrr en nú. Not many better feelings Special European night at Anfield! Amazing atmosphere, brilliant win! pic.twitter.com/jpGv3nSEfC— Jordan Henderson (@JHenderson) September 15, 2021 Peter Crouch þekkir vel til Gerrard enda spiluðu þeir saman í þrjú ár hjá Liverpool og svo einnig með enska landsliðinu þau fimm tímabil sem Crouch var inn í myndinni þar. Steven Gerrard er þriðji leikjahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi (710) en aðeins Ian Callaghan (857) og Jamie Carragher (710) léku fleiri leiki. Jordan Henderson er í 27. sæti með 396 leiki en var að gera nýjan samning og ætti því að geta bætt mörgum við þessa tölu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira