Guardiola skammaði Grealish og Mahrez fyrir að óhlýðnast skipunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2021 12:00 Pep Guardiola messar yfir Riyad Mahrez í leik Manchester City og RB Leipzig í gær. getty/Richard Heathcote Þrátt fyrir að Jack Grealish og Riyad Mahrez hafi báðir verið á skotskónum í 6-3 sigri Manchester City á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær var Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistaranna, ekki alls kostar sáttur við tvímenningana og skammaði þá fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum sínum þegar kom að varnarleiknum. Eftir leikinn sagði Guardiola að Grealish og Mahrez hefðu óhlýðnast skipunum sínum frá því í hálfleiknum og þess vegna hafi hann látið þá heyra það. „Í hálfleiknum ræddum við um það sem þeir áttu að gera en þeir gerðu það ekki. Menn rífast,“ sagði Guardiola. Sjálfur vildi Grealish ekki ræða mikið um skammirnar sem hann fékk frá Guardiola. „Þetta snerist bara um varnarvinnu. Ég vil ekki fara of djúpt í það því hann vill kannski spila eins um helgina,“ sagði Grealish en City mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Eftir leikinn í gær ákallaði Guardiola stuðningsmenn City og hvatti þá til að mæta á völlinn gegn Southampton. Grealish sagði að hann myndi alltaf hlusta á hinn afar kröfuharða Guardiola. „Svona er stjórinn. Hann vill alltaf meira, bæði í vörn og sókn, og augljóslega hlusta ég á hann vegna alls sem hann hefur afrekað. Hann gaf mér bara gagnlegar ábendingar.“ Grealish lék sinn fyrsta Meistaradeildarleik á ferlinum í gær. Hann lagði fyrsta mark City upp fyrir Nathan Aké og skoraði svo fjórða markið með góðu skoti á 56. mínútu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Eftir leikinn sagði Guardiola að Grealish og Mahrez hefðu óhlýðnast skipunum sínum frá því í hálfleiknum og þess vegna hafi hann látið þá heyra það. „Í hálfleiknum ræddum við um það sem þeir áttu að gera en þeir gerðu það ekki. Menn rífast,“ sagði Guardiola. Sjálfur vildi Grealish ekki ræða mikið um skammirnar sem hann fékk frá Guardiola. „Þetta snerist bara um varnarvinnu. Ég vil ekki fara of djúpt í það því hann vill kannski spila eins um helgina,“ sagði Grealish en City mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Eftir leikinn í gær ákallaði Guardiola stuðningsmenn City og hvatti þá til að mæta á völlinn gegn Southampton. Grealish sagði að hann myndi alltaf hlusta á hinn afar kröfuharða Guardiola. „Svona er stjórinn. Hann vill alltaf meira, bæði í vörn og sókn, og augljóslega hlusta ég á hann vegna alls sem hann hefur afrekað. Hann gaf mér bara gagnlegar ábendingar.“ Grealish lék sinn fyrsta Meistaradeildarleik á ferlinum í gær. Hann lagði fyrsta mark City upp fyrir Nathan Aké og skoraði svo fjórða markið með góðu skoti á 56. mínútu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira