Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2021 14:02 Mohamed Salah og Virgil van Dijk munu skora í kvöld samkvæmt spá Gumma Ben. Getty/Laurence Griffiths Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. Ólafur og Guðmundur verða á hliðarlínunni á Anfield í kvöld í beinni útsendingu frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.30 og hálftíma síðar verður flautað til leiks á Anfield. Ólafur kvaðst eiga von á „kraftmiklum leik“ frá hendi Liverpool-manna sem hann hefur beðið spenntur eftir að berja augum á Anfield. Spjall þeirra Guðmundar í lestinni í dag má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi og Óli á leið á Anfield „Það eru margir stuðningsmenn Liverpool svekktir yfir því að það hafi ekki verið náð í neina styrkingu. Þetta er sama lið og við sáum á síðustu leiktíð, fyrir utan það að þeir hafa misst Wijnaldum,“ benti Guðmundur á. „Það er alltaf spurning með þetta að ná í nýtt, „styrkja“ og „gera meira“. Auðvitað gerir það gott stundum en svo má líka spyrja sig; Thiago, hvað ætlar hann að gera í ár? Hann kom í fyrra og var ekkert sérstakur, en mjög góður um helgina. Hann er auðvitað mjög góður í fótbolta en þarf kannski að venjast þessari deild og hraða,“ sagði Ólafur og bætti við að koma þyrfti aftur liðinu í gang sem varð Englands- og Evrópumeistari: „Ég held að þetta snúist svolítið um að kveikja aftur í Liverpool. Van Dijk kemur aftur núna og mér finnst Liverpool með mjög flott lið, og kannski er allt í lagi að þeir séu ekki að kaupa einhvern haug af mönnum.“ Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Sjá meira
Ólafur og Guðmundur verða á hliðarlínunni á Anfield í kvöld í beinni útsendingu frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.30 og hálftíma síðar verður flautað til leiks á Anfield. Ólafur kvaðst eiga von á „kraftmiklum leik“ frá hendi Liverpool-manna sem hann hefur beðið spenntur eftir að berja augum á Anfield. Spjall þeirra Guðmundar í lestinni í dag má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi og Óli á leið á Anfield „Það eru margir stuðningsmenn Liverpool svekktir yfir því að það hafi ekki verið náð í neina styrkingu. Þetta er sama lið og við sáum á síðustu leiktíð, fyrir utan það að þeir hafa misst Wijnaldum,“ benti Guðmundur á. „Það er alltaf spurning með þetta að ná í nýtt, „styrkja“ og „gera meira“. Auðvitað gerir það gott stundum en svo má líka spyrja sig; Thiago, hvað ætlar hann að gera í ár? Hann kom í fyrra og var ekkert sérstakur, en mjög góður um helgina. Hann er auðvitað mjög góður í fótbolta en þarf kannski að venjast þessari deild og hraða,“ sagði Ólafur og bætti við að koma þyrfti aftur liðinu í gang sem varð Englands- og Evrópumeistari: „Ég held að þetta snúist svolítið um að kveikja aftur í Liverpool. Van Dijk kemur aftur núna og mér finnst Liverpool með mjög flott lið, og kannski er allt í lagi að þeir séu ekki að kaupa einhvern haug af mönnum.“ Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Sjá meira