Sara: Engin stelpa á að þurfa að vera hrædd við að vera sterk eins og ég var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir fór til London til að kynna nýju íþróttavörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir kynnti nýju vörulínu sína í London á dögunum og þar kom líka fram að hennar markmið er ekki aðeins að standa sig á gólfinu heldur líka breyta viðhorfi fólks. „Ég vil gera mitt til þess að sjá til þess að breyta ímyndinni hjá sterkbyggðum kvenlíkama að hann sé eins eðlilegt og hvað annað,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í kynningarviðtali á WIT Fitness síðunni. „Þetta er mitt stærsta markmið. Ég vil að enginn þurfi að alast upp eins og ég að vera hrædd við að vera sterk. Að vera hrædd við að passa ekki í einhvern kassa,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég veit ekki hvort það telst vera hrokafullt að segja þetta en hvar er ég í dag? Ég sætti mig við það hvernig ég leit út og vonandi get ég verið fyrirmynd fyrir ungar stelpur sem eru hræddar við að fá vöðva,“ sagði Sara. „Ég vil að þessar stelpur hugsi. Ég vil vera svona og ég er ekki hrædd við að vera svona. Ég vona að okkur takist að staðla slíkt við viðhorf og gera það að hinu venjulega. Það var hugmyndin mín við að hanna íþróttavörur sem tískuvörur,“ sagði Sara. „Ég er mjög spennt og stressuð en það er gott að fara út fyrir þægindarammann. Þetta er mjög gott mál. Ef þú hefðir spurt mig fyrir ári síðan þá hefði ég aldrei getað séð mig í þessari stöðu,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
„Ég vil gera mitt til þess að sjá til þess að breyta ímyndinni hjá sterkbyggðum kvenlíkama að hann sé eins eðlilegt og hvað annað,“ sagði Sara Sigmundsdóttir í kynningarviðtali á WIT Fitness síðunni. „Þetta er mitt stærsta markmið. Ég vil að enginn þurfi að alast upp eins og ég að vera hrædd við að vera sterk. Að vera hrædd við að passa ekki í einhvern kassa,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by WIT (@wit.fitness) „Ég veit ekki hvort það telst vera hrokafullt að segja þetta en hvar er ég í dag? Ég sætti mig við það hvernig ég leit út og vonandi get ég verið fyrirmynd fyrir ungar stelpur sem eru hræddar við að fá vöðva,“ sagði Sara. „Ég vil að þessar stelpur hugsi. Ég vil vera svona og ég er ekki hrædd við að vera svona. Ég vona að okkur takist að staðla slíkt við viðhorf og gera það að hinu venjulega. Það var hugmyndin mín við að hanna íþróttavörur sem tískuvörur,“ sagði Sara. „Ég er mjög spennt og stressuð en það er gott að fara út fyrir þægindarammann. Þetta er mjög gott mál. Ef þú hefðir spurt mig fyrir ári síðan þá hefði ég aldrei getað séð mig í þessari stöðu,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti