Dagskráin í dag: Meistaradeildin og Mjólkurbikarinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. september 2021 06:00 Liverpool tekur á móti AC Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Shaun Botterill/Getty Images Hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag. Þar á meðal eru tveir leikir í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla og fjórir leikir í Meistaradeild Evrópu. Dagurinn byrjar á tveimur leikjum í UEFA Youth League á Stöð 2 Sport 2 þar sem að Liverpool tekur á móti AC Milan klukkan 11:55 og Inter fær Real Madrid í heimsókn klukkan 13:55. Klukkan 14:20 eigast við Spartak Moskva og Legia Varsjá í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport 3. ÍR tekur á móti ÍA í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 16:20 á Stöð 2 Sport, og klukkan 19:00 er viðureign Fylkis og Víkings á dagskrá á sömu rás. Að þeim leik loknum eru svo Mjólkurbikarmörkin á dagskrá. Moldóvska liðið Sheriff tekur á móti Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport 3, áður en að Meistaradeildarupphitun hefur göngu sína á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:30 fyrir leiki kvöldsins. Þrír leikir eru á dagskrá klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 er það viðureign Liverpool og AC Milan sem fer fram. Á stöð 2 Sport 3 verður sýnt frá leik Manchester City og Leipzig, og á Stöð 2 Sport 4 verður hægt að fylgjast með því þegar að Atletico Madrid tekur á móti Porto. Þegar að þessum leikjum er lokið taka Meistaradeildarmörkin við á Stöð 2 Sport 2. Fyrir þá sem hafa meiri áhuga á tölvuleikjum en fótbolta eiga stelpurnar í Babe Patrol sviðið á Stöð 2 eSport frá klukkan 21:00 þar sem að þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone. Dagskráin í dag Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Sjá meira
Dagurinn byrjar á tveimur leikjum í UEFA Youth League á Stöð 2 Sport 2 þar sem að Liverpool tekur á móti AC Milan klukkan 11:55 og Inter fær Real Madrid í heimsókn klukkan 13:55. Klukkan 14:20 eigast við Spartak Moskva og Legia Varsjá í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport 3. ÍR tekur á móti ÍA í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 16:20 á Stöð 2 Sport, og klukkan 19:00 er viðureign Fylkis og Víkings á dagskrá á sömu rás. Að þeim leik loknum eru svo Mjólkurbikarmörkin á dagskrá. Moldóvska liðið Sheriff tekur á móti Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport 3, áður en að Meistaradeildarupphitun hefur göngu sína á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:30 fyrir leiki kvöldsins. Þrír leikir eru á dagskrá klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 er það viðureign Liverpool og AC Milan sem fer fram. Á stöð 2 Sport 3 verður sýnt frá leik Manchester City og Leipzig, og á Stöð 2 Sport 4 verður hægt að fylgjast með því þegar að Atletico Madrid tekur á móti Porto. Þegar að þessum leikjum er lokið taka Meistaradeildarmörkin við á Stöð 2 Sport 2. Fyrir þá sem hafa meiri áhuga á tölvuleikjum en fótbolta eiga stelpurnar í Babe Patrol sviðið á Stöð 2 eSport frá klukkan 21:00 þar sem að þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone.
Dagskráin í dag Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Sjá meira