Fjöldi utankjörfundaratkvæða geti haft áhrif á kosninganótt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2021 19:14 Frá Smáralind. Þar er hægt að kjósa utan kjörfundar í Alþingiskosningunum. Vísir/Vilhelm Fleiri hafa kosið utan kjörfundar nú en á sama tíma fyrir síðustu Alþingiskosningar. Fyrir fjórum árum höfðu um 4.700 greitt atkvæði á þessum tíma, en nú hafa um 9.500 manns greitt atkvæði utan kjörfundar. Sú staðreynd gæti haft áhrif á framvinduna á kosninganótt. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir tvennt geta skýrt þessa miklu fjölgun í utankjörfundaratkvæðagreiðslu. „Annars vegar ástandið, Covid, að kjósendur séu hræddir um að lenda í sóttkví eða einangrun á kjördegi. Við erum líka með meiri opnun. Við opnuðum strax kjörstaði í Kringlunni og Smáralind og strax frá fyrsta degi var opið frá tíu til tíu alla daga vikunnar,“ sagði hún í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þá hafi hún heyrt frambjóðendur í Alþingiskosningunum hvetja fólk til þess að kjósa utan kjörfundar. Talin síðust Hún segir þá að fjöldi utankjörfundaratkvæða kunni að hafa áhrif á framvindunni á sjálfri kosninganóttinni, 25. september. „Utankjörfundaratkvæðin eru talin síðust, þannig að það er ekki byrjað að telja þau fyrr en eftir að kjörstöðum er lokað. Þetta er meira að telja þau, þau eru í umslögum og svo framvegis. Þannig að talningu gæti seinkað þess vegna,“ segir Sigríður. Einhverra vandræða hefur gætt við meðhöndlun rafrænna ökuskírteina á kjörstöðum og hvetur Sigríður kjósendur til þess að hafa önnur skilríki meðferðis þegar haldið er á kjörstað. Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir tvennt geta skýrt þessa miklu fjölgun í utankjörfundaratkvæðagreiðslu. „Annars vegar ástandið, Covid, að kjósendur séu hræddir um að lenda í sóttkví eða einangrun á kjördegi. Við erum líka með meiri opnun. Við opnuðum strax kjörstaði í Kringlunni og Smáralind og strax frá fyrsta degi var opið frá tíu til tíu alla daga vikunnar,“ sagði hún í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þá hafi hún heyrt frambjóðendur í Alþingiskosningunum hvetja fólk til þess að kjósa utan kjörfundar. Talin síðust Hún segir þá að fjöldi utankjörfundaratkvæða kunni að hafa áhrif á framvindunni á sjálfri kosninganóttinni, 25. september. „Utankjörfundaratkvæðin eru talin síðust, þannig að það er ekki byrjað að telja þau fyrr en eftir að kjörstöðum er lokað. Þetta er meira að telja þau, þau eru í umslögum og svo framvegis. Þannig að talningu gæti seinkað þess vegna,“ segir Sigríður. Einhverra vandræða hefur gætt við meðhöndlun rafrænna ökuskírteina á kjörstöðum og hvetur Sigríður kjósendur til þess að hafa önnur skilríki meðferðis þegar haldið er á kjörstað.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent