Svona horfir þú á Meistaradeildina í vetur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. september 2021 13:59 Chelsea er ríkjandi meistari. vísir/getty Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og sú breyting hefur orðið á að nú eru tveir rétthafar að sýna frá keppninni. Það er annars vegar Stöð 2 Sport og hins vegar Viaplay. Til þess að sjá alla leiki keppninnar þarf því að vera með áskrift að báðum stöðvum. Fyrirkomulagið milli rétthafanna er þannig að á þriðjudögum á Viaplay fyrsta valkost af leikjum dagsins en á miðvikudögum er það Stöð 2 Sport. Til að sjá leikina á Stöð 2 Sport þarf áskrift að Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Þar má einnig sjá Evrópudeildina, Sambandsdeildina, NBA, ensku bikarkeppnirnar, NFL-deildina og fleira til. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is. Til að sjá leikina á Viaplay þarf áskrift að Viaplay Total sem kostar 2.699 kr. á mánuði. Stöð 2 Sport sýnir fjóra leiki úr Meistaradeildinni í kvöld. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 18.30 en öll mörk kvöldsins eru svo sýnd í Meistaramörkunum eftir að síðasta leik lýkur. Líka mörkin sem eru sýnd í leikjum Viaplay. Leikir dagsins í Meistaradeildinni: 16.00: Young Boys v Man. Utd (Viaplay) 16.35: Sevilla v Salzburg (Sport 3) 18.45: Malmö v Juventus (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Chelsea v Zenit (Sport 2) 18.50: Barcelona v Bayern (Sport 3) 18.50: Lille v Wolfsburg (Sport 4) 18.55: Villarreal v Atalanta (Viaplay) 18.55: Dynamo Kiev v Benfica (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Á morgun: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira
Það er annars vegar Stöð 2 Sport og hins vegar Viaplay. Til þess að sjá alla leiki keppninnar þarf því að vera með áskrift að báðum stöðvum. Fyrirkomulagið milli rétthafanna er þannig að á þriðjudögum á Viaplay fyrsta valkost af leikjum dagsins en á miðvikudögum er það Stöð 2 Sport. Til að sjá leikina á Stöð 2 Sport þarf áskrift að Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Þar má einnig sjá Evrópudeildina, Sambandsdeildina, NBA, ensku bikarkeppnirnar, NFL-deildina og fleira til. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is. Til að sjá leikina á Viaplay þarf áskrift að Viaplay Total sem kostar 2.699 kr. á mánuði. Stöð 2 Sport sýnir fjóra leiki úr Meistaradeildinni í kvöld. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 18.30 en öll mörk kvöldsins eru svo sýnd í Meistaramörkunum eftir að síðasta leik lýkur. Líka mörkin sem eru sýnd í leikjum Viaplay. Leikir dagsins í Meistaradeildinni: 16.00: Young Boys v Man. Utd (Viaplay) 16.35: Sevilla v Salzburg (Sport 3) 18.45: Malmö v Juventus (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Chelsea v Zenit (Sport 2) 18.50: Barcelona v Bayern (Sport 3) 18.50: Lille v Wolfsburg (Sport 4) 18.55: Villarreal v Atalanta (Viaplay) 18.55: Dynamo Kiev v Benfica (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Á morgun: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Leikir dagsins í Meistaradeildinni: 16.00: Young Boys v Man. Utd (Viaplay) 16.35: Sevilla v Salzburg (Sport 3) 18.45: Malmö v Juventus (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Chelsea v Zenit (Sport 2) 18.50: Barcelona v Bayern (Sport 3) 18.50: Lille v Wolfsburg (Sport 4) 18.55: Villarreal v Atalanta (Viaplay) 18.55: Dynamo Kiev v Benfica (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Á morgun: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira