Ekkert ferðaveður í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2021 10:46 Ekkert ferðaveður er á Suður- og Vesturlandi í dag. Veður/Vilhelm Gul viðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu síðdegis í dag. Búast má við hvössum vindum og mikilli úrkomu í þessari fyrstu haustlægð og fólk er hvatt til að huga vel að lausamunum utanhúss áður en veðrið skellur á af fullum krafti. Gul veðurviðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu, að undanskildu norður og austurlandi, síðdegis í dag. Veðrið er þó þegar farið að versna: orðið nokkuð hvasst og úrkoma farin að aukast. „Í raun er vindurinn þegar byrjaður að aukast. Vindurinn við nokkur fjöll, eins og til dæmis Hafnarfjall og Skálafell, það er yfir og upp að 18 til 19 metrum á sekúndu,“ segir Marcel De Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. Þegar líði á daginn fari veðrið að versna enn meira. Verstur verði vindurinn á bilinu fimmtán til tuttugu og þrír metrar á sekúndu en hviður geti orðið allt að 40 metrar á sekúndu við fjöll. „Það verður mjög erfitt ástand á vegum, sérstaklega ef þú ert með tengivagn eða húsbíl, svo að það er ekki ferðaveður fyrir það.“ Ekki sé heldur mælt með því að fólk stundi nokkra útivist í dag og á morgun og fólk hvatt til að fara vel yfir lausamuni utandyra. „Það er alveg ekki útivistarveður,“ segir Marcel. Veður Tengdar fréttir Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54 Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Sjá meira
Gul veðurviðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu, að undanskildu norður og austurlandi, síðdegis í dag. Veðrið er þó þegar farið að versna: orðið nokkuð hvasst og úrkoma farin að aukast. „Í raun er vindurinn þegar byrjaður að aukast. Vindurinn við nokkur fjöll, eins og til dæmis Hafnarfjall og Skálafell, það er yfir og upp að 18 til 19 metrum á sekúndu,“ segir Marcel De Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. Þegar líði á daginn fari veðrið að versna enn meira. Verstur verði vindurinn á bilinu fimmtán til tuttugu og þrír metrar á sekúndu en hviður geti orðið allt að 40 metrar á sekúndu við fjöll. „Það verður mjög erfitt ástand á vegum, sérstaklega ef þú ert með tengivagn eða húsbíl, svo að það er ekki ferðaveður fyrir það.“ Ekki sé heldur mælt með því að fólk stundi nokkra útivist í dag og á morgun og fólk hvatt til að fara vel yfir lausamuni utandyra. „Það er alveg ekki útivistarveður,“ segir Marcel.
Veður Tengdar fréttir Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54 Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Sjá meira
Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54
Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54