Samfylkingin skorar hæst á kvarða Samtakanna '78 en þrír flokkar fá engin stig Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2021 07:52 Samtökin '78 eru meðal þeirra þrýstihópa sem hafa gefið framboðunum einkunn í aðdraganda Alþingiskosninganna. Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn fá 0 stig af 115 mögulegum í einkunnagjöf Samtakann '78 þegar kemur að áherslum stjórnmálaflokkanna í málefnum hinsegin fólks. Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér. Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér.
Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51