Árnar á Eskifirði hamdar með steyptum stokkum Kristján Már Unnarsson skrifar 7. september 2021 23:10 Stokkurinn sem beisla mun Lambeyrará kostar um 800 milljónir króna. Arnar Halldórsson Fimm ár sem renna í gegnum Eskifjarðarbæ eru að missa náttúrulega farvegi sína og flæða í framtíðinni um steypta stokka, með framkvæmdum sem kosta vel á þriðja milljarð króna. Tilgangurinn er að verja byggðina fyrir ofanflóðum. Þær virðast ósköp sakleysislegar í þurrkatíð á sumrin, árnar sem renna úr hlíðinni ofan Eskifjarðar og í gegnum bæinn. En þegar skriðurnar féllu á Seyðisfirði í vetur þurfti á sama tíma að rýma heilu göturnar á Eskifirði, milli Lambeyrarár og Ljósár. Eskfirðingurinn Eydís Ásgeirsdóttir er forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.Arnar Halldórsson „Þessir atburðir sem áttu sér stað í vetur, eins og á Seyðisfirði, þetta vekur okkur öll til umhugsunar. Við verðum að taka þessi mál alvarlega og erum í góðu samstarfi við Veðurstofuna og Ofanflóðasjóð,“ segir Eydís Ásgeirsdóttir, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, sem rætt var við í fréttum Stöðvar 2. Það er Ofanflóðasjóður sem stendur fyrir þessum miklu framkvæmdum, en þær hófust fyrir sjö árum. Um þessar mundir er verið að steypa Lambeyrará í stóran stokk, verk sem kostar um áttahundruð milljónir króna, samkvæmt upplýsingum Framkvæmdasýslu ríkisins. Áður var búið girða Bleiksá, Hlíðarendaá og Ljósá fyrir samtals 650 milljónir króna en Héraðsverk hefur verið aðalverktaki frá upphafi. Grjótá til vinstri verður fimmta og síðasta áin sem girt verður af með stokki. Lambeyrará komin í stokk til hægri.Arnar Halldórsson Fimmta og síðasta áin sem verður tekin er Grjótá. Þá munu árbakkar hennar einnig víkja fyrir steinsteyptum stokki. Það verk segir Framkvæmdasýslan að verði það stærsta og að kostnaður verði að lágmarki einn milljarður króna. Heildarpakkinn í ofanflóðavörnum Eskifjarðar verður þannig vart undir tveimur og hálfum milljarði króna. „Allir þessir árfarvegir eiga sér sögu um ofanflóð, krapa og aurflóð. Þetta eru auðvitað gríðarlega miklar framkvæmdir og mikil inngrip. En þetta snýst auðvitað fyrst og frest um það að verja mannslíf og samfélög,“ segir Eydís. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fjarðabyggð Aurskriður á Seyðisfirði Náttúruhamfarir Almannavarnir Veður Tengdar fréttir Aukin fjárframlög skipti sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja Framlög í Ofanflóðasjóð hafa verið aukin um 1,6 milljarða á ári næstu fjögur árin. Starfsmaður sjóðsins segir það skipta sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja. 2. febrúar 2021 19:00 Fjöldi fólks á Eskifirði þarf að yfirgefa hús sín vegna skriðuhættu Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur lýst yfir hættustigi á Eskifirði vegna skriðuhættu. Óvissustig er á öllum Austfjörðum, neyðarstig á Seyðisfirði og nú hættustig á Eskifirði. 18. desember 2020 18:09 Heildartjón á Seyðisfirði og Eskifirði um 80-100 milljónir króna Vettvangsskoðun matsmanna á vegum Viðlagatryggingar Íslands er lokið. 30. júní 2017 15:12 Bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir mikilvægt að efla varnir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir ofanflóðavarnir, ötula vinna lögreglu og verktaka Suðurvers og Héraðsverks hafa orðið til þess að sporna gegn frekara tjóni sem varð þegar mikið vatn flæddi niður Hlíðarendaá fyrir ofan Eskifjörð. Hann segir mikilvægt að efla varnir á svæðinu. 24. júní 2017 12:48 Bæjarbúar á Eskifirði ósáttir við framkvæmdir Mikil óánægja ríkir vegna framkvæmda Ofanflóðasjóðs og Fjarðabyggðar á Eskifirði. Framkvæmdirnar eru sagðar óþarfar og telja bæjarbúar mannvirkið vera mikið lýti fyrir bæjarmyndina. 22. febrúar 2016 07:00 Segir að strangt til tekið séu 15 milljarðar í ríkissjóði sem tilheyri Ofanflóðasjóði Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að strangt til tekið séu 15 milljónir í ríkissjóði sem tilheyri verkefnum Ofanflóðasjóðs. Hann segir mikilvægt að fjármunirnir verði nýttir til framkvæmda á næstu árum. 19. janúar 2020 13:02 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Þær virðast ósköp sakleysislegar í þurrkatíð á sumrin, árnar sem renna úr hlíðinni ofan Eskifjarðar og í gegnum bæinn. En þegar skriðurnar féllu á Seyðisfirði í vetur þurfti á sama tíma að rýma heilu göturnar á Eskifirði, milli Lambeyrarár og Ljósár. Eskfirðingurinn Eydís Ásgeirsdóttir er forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.Arnar Halldórsson „Þessir atburðir sem áttu sér stað í vetur, eins og á Seyðisfirði, þetta vekur okkur öll til umhugsunar. Við verðum að taka þessi mál alvarlega og erum í góðu samstarfi við Veðurstofuna og Ofanflóðasjóð,“ segir Eydís Ásgeirsdóttir, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, sem rætt var við í fréttum Stöðvar 2. Það er Ofanflóðasjóður sem stendur fyrir þessum miklu framkvæmdum, en þær hófust fyrir sjö árum. Um þessar mundir er verið að steypa Lambeyrará í stóran stokk, verk sem kostar um áttahundruð milljónir króna, samkvæmt upplýsingum Framkvæmdasýslu ríkisins. Áður var búið girða Bleiksá, Hlíðarendaá og Ljósá fyrir samtals 650 milljónir króna en Héraðsverk hefur verið aðalverktaki frá upphafi. Grjótá til vinstri verður fimmta og síðasta áin sem girt verður af með stokki. Lambeyrará komin í stokk til hægri.Arnar Halldórsson Fimmta og síðasta áin sem verður tekin er Grjótá. Þá munu árbakkar hennar einnig víkja fyrir steinsteyptum stokki. Það verk segir Framkvæmdasýslan að verði það stærsta og að kostnaður verði að lágmarki einn milljarður króna. Heildarpakkinn í ofanflóðavörnum Eskifjarðar verður þannig vart undir tveimur og hálfum milljarði króna. „Allir þessir árfarvegir eiga sér sögu um ofanflóð, krapa og aurflóð. Þetta eru auðvitað gríðarlega miklar framkvæmdir og mikil inngrip. En þetta snýst auðvitað fyrst og frest um það að verja mannslíf og samfélög,“ segir Eydís. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Fjarðabyggð Aurskriður á Seyðisfirði Náttúruhamfarir Almannavarnir Veður Tengdar fréttir Aukin fjárframlög skipti sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja Framlög í Ofanflóðasjóð hafa verið aukin um 1,6 milljarða á ári næstu fjögur árin. Starfsmaður sjóðsins segir það skipta sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja. 2. febrúar 2021 19:00 Fjöldi fólks á Eskifirði þarf að yfirgefa hús sín vegna skriðuhættu Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur lýst yfir hættustigi á Eskifirði vegna skriðuhættu. Óvissustig er á öllum Austfjörðum, neyðarstig á Seyðisfirði og nú hættustig á Eskifirði. 18. desember 2020 18:09 Heildartjón á Seyðisfirði og Eskifirði um 80-100 milljónir króna Vettvangsskoðun matsmanna á vegum Viðlagatryggingar Íslands er lokið. 30. júní 2017 15:12 Bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir mikilvægt að efla varnir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir ofanflóðavarnir, ötula vinna lögreglu og verktaka Suðurvers og Héraðsverks hafa orðið til þess að sporna gegn frekara tjóni sem varð þegar mikið vatn flæddi niður Hlíðarendaá fyrir ofan Eskifjörð. Hann segir mikilvægt að efla varnir á svæðinu. 24. júní 2017 12:48 Bæjarbúar á Eskifirði ósáttir við framkvæmdir Mikil óánægja ríkir vegna framkvæmda Ofanflóðasjóðs og Fjarðabyggðar á Eskifirði. Framkvæmdirnar eru sagðar óþarfar og telja bæjarbúar mannvirkið vera mikið lýti fyrir bæjarmyndina. 22. febrúar 2016 07:00 Segir að strangt til tekið séu 15 milljarðar í ríkissjóði sem tilheyri Ofanflóðasjóði Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að strangt til tekið séu 15 milljónir í ríkissjóði sem tilheyri verkefnum Ofanflóðasjóðs. Hann segir mikilvægt að fjármunirnir verði nýttir til framkvæmda á næstu árum. 19. janúar 2020 13:02 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Aukin fjárframlög skipti sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja Framlög í Ofanflóðasjóð hafa verið aukin um 1,6 milljarða á ári næstu fjögur árin. Starfsmaður sjóðsins segir það skipta sköpum við að hraða uppbyggingu varnarvirkja. 2. febrúar 2021 19:00
Fjöldi fólks á Eskifirði þarf að yfirgefa hús sín vegna skriðuhættu Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur lýst yfir hættustigi á Eskifirði vegna skriðuhættu. Óvissustig er á öllum Austfjörðum, neyðarstig á Seyðisfirði og nú hættustig á Eskifirði. 18. desember 2020 18:09
Heildartjón á Seyðisfirði og Eskifirði um 80-100 milljónir króna Vettvangsskoðun matsmanna á vegum Viðlagatryggingar Íslands er lokið. 30. júní 2017 15:12
Bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir mikilvægt að efla varnir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir ofanflóðavarnir, ötula vinna lögreglu og verktaka Suðurvers og Héraðsverks hafa orðið til þess að sporna gegn frekara tjóni sem varð þegar mikið vatn flæddi niður Hlíðarendaá fyrir ofan Eskifjörð. Hann segir mikilvægt að efla varnir á svæðinu. 24. júní 2017 12:48
Bæjarbúar á Eskifirði ósáttir við framkvæmdir Mikil óánægja ríkir vegna framkvæmda Ofanflóðasjóðs og Fjarðabyggðar á Eskifirði. Framkvæmdirnar eru sagðar óþarfar og telja bæjarbúar mannvirkið vera mikið lýti fyrir bæjarmyndina. 22. febrúar 2016 07:00
Segir að strangt til tekið séu 15 milljarðar í ríkissjóði sem tilheyri Ofanflóðasjóði Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að strangt til tekið séu 15 milljónir í ríkissjóði sem tilheyri verkefnum Ofanflóðasjóðs. Hann segir mikilvægt að fjármunirnir verði nýttir til framkvæmda á næstu árum. 19. janúar 2020 13:02