Óvænt samkeppni og bekkjarseta en gæti orðið mikilvægasta tímabilið á ferlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2021 11:00 Torbjørn Bergerud og Viktor Gísli Hallgrímsson mynda markvarðapar GOG. getty/Martin Rose/vísir/andri marinó Staða Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG breyttist talsvert í sumar þegar það fékk Torbjørn Bergerud, markvörð norska landsliðsins, til sín. Viktor segir að það hafi tekið tíma að venjast breyttu hlutverki hjá GOG en vonast til að þetta tímabil gæti reynst mikilvægt í framtíðinni. Bergerud kom til GOG frá Flensburg þar sem hann vann meðal annars þýska meistaratitilinn. Bergerud, sem er 27 ára, er í hópi bestu markvarða heims og hefur átt stóran þátt í góðum árangri norska landsliðsins á undanförnum árum. Með komu Norðmannsins færðist Viktor aftar í goggunarröðina hjá GOG. „Það hefur verið mjög áhugavert að æfa með honum og bera sig saman við hann. Þetta hefur verið mjög skemmtilegur mánuður en aðeins öðruvísi að sitja á bekknum. Ég hef ekki gert það oft á mínum ferli og alltaf fengið að spila mikið,“ sagði Viktor við Vísi. Landsliðsmarkvörðinn unga grunar þó að þetta tímabil geti nýst vel í framtíðinni. „Þetta verður öðruvísi tímabil og kannski erfitt andlega en ég held að ég geti lært ógeðslega mikið á því að vera annar markvörður. Þetta ár gæti orðið það þegar ég horfi til baka og sagt að þetta hafi verið mikilvægasta tímabilið á ferlinum,“ sagði Viktor. Í gær var greint frá því að Viktor hefði samið við Nantes í Frakklandi. Hann fer þangað eftir tímabilið. Viktor, sem er 21 árs, hefur leikið með GOG síðan 2019. Danski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Bergerud kom til GOG frá Flensburg þar sem hann vann meðal annars þýska meistaratitilinn. Bergerud, sem er 27 ára, er í hópi bestu markvarða heims og hefur átt stóran þátt í góðum árangri norska landsliðsins á undanförnum árum. Með komu Norðmannsins færðist Viktor aftar í goggunarröðina hjá GOG. „Það hefur verið mjög áhugavert að æfa með honum og bera sig saman við hann. Þetta hefur verið mjög skemmtilegur mánuður en aðeins öðruvísi að sitja á bekknum. Ég hef ekki gert það oft á mínum ferli og alltaf fengið að spila mikið,“ sagði Viktor við Vísi. Landsliðsmarkvörðinn unga grunar þó að þetta tímabil geti nýst vel í framtíðinni. „Þetta verður öðruvísi tímabil og kannski erfitt andlega en ég held að ég geti lært ógeðslega mikið á því að vera annar markvörður. Þetta ár gæti orðið það þegar ég horfi til baka og sagt að þetta hafi verið mikilvægasta tímabilið á ferlinum,“ sagði Viktor. Í gær var greint frá því að Viktor hefði samið við Nantes í Frakklandi. Hann fer þangað eftir tímabilið. Viktor, sem er 21 árs, hefur leikið með GOG síðan 2019.
Danski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira