Van Gaal ekki hrifinn af Formúlu 1: „Bara mieeeeuw, mieeeeuw“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 11:31 Louis van Gaal hefur engan áhuga á að horfa á Formúlu 1 og viðraði þá skoðun við leikmenn sína á æfingu hollenska landsliðsins. EPA-EFE/GERRIT VAN KEULEN Hinn sjötugi Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, er ekki hrifinn af Formúlu 1 þó svo að einn besti ökumaður heims um þessar mundir sé Hollendingur. Max Verstappen vann sigur á Zandvoort-brautinni í Hollandi um helgina og tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Hann er nú þremur stigum á undan Lewis Hamilton. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá er Van Gaal kemur að Frenkie De Jong, miðjumanni hollenska landsliðsins og Barcelona, þar sem hann virðist hafa verið að ræða sigur Verstappen og áhuga sinn á Formúlu 1 við liðsfélaga sína. Van Gaal var ekki sama sinnis og virðist ekki hafa mikinn áhuga á kappakstri eins og heyra má í kostulegu myndskeiði hér að neðan. „Finnst þér þetta virkilega skemmtilegt, kappakstur? Mér finnst það ekki, ég horfi ekki einu sinni á þetta. Alltaf bara: mieeeuw, mieeeuw,“ sagði Van Gaal með tilþrifum. Van Gaal to Frenkie who was following Verstappen: "Do you truly enjoy that? These cars racing? I don't. And I don't even watch it. Every time this: "Mieeeeeuw, mieeeeeeuw" pic.twitter.com/Y6BcGqXCzY— (@TheEuropeanLad) September 6, 2021 Sama hvað Van Gaal finnst um áhorf De Jong á kappakstur þá má reikna með að leikmaðurinn verði í byrjunarliði Hollands er Tyrkir mæta í heimsókn á Johan Cruyff-leikvanginn í Amsterdam í kvöld. Um er að ræða toppslag G-riðils í undankeppni HM 2022. Fótbolti HM 2022 í Katar Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Max Verstappen vann sigur á Zandvoort-brautinni í Hollandi um helgina og tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Hann er nú þremur stigum á undan Lewis Hamilton. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá er Van Gaal kemur að Frenkie De Jong, miðjumanni hollenska landsliðsins og Barcelona, þar sem hann virðist hafa verið að ræða sigur Verstappen og áhuga sinn á Formúlu 1 við liðsfélaga sína. Van Gaal var ekki sama sinnis og virðist ekki hafa mikinn áhuga á kappakstri eins og heyra má í kostulegu myndskeiði hér að neðan. „Finnst þér þetta virkilega skemmtilegt, kappakstur? Mér finnst það ekki, ég horfi ekki einu sinni á þetta. Alltaf bara: mieeeuw, mieeeuw,“ sagði Van Gaal með tilþrifum. Van Gaal to Frenkie who was following Verstappen: "Do you truly enjoy that? These cars racing? I don't. And I don't even watch it. Every time this: "Mieeeeeuw, mieeeeeeuw" pic.twitter.com/Y6BcGqXCzY— (@TheEuropeanLad) September 6, 2021 Sama hvað Van Gaal finnst um áhorf De Jong á kappakstur þá má reikna með að leikmaðurinn verði í byrjunarliði Hollands er Tyrkir mæta í heimsókn á Johan Cruyff-leikvanginn í Amsterdam í kvöld. Um er að ræða toppslag G-riðils í undankeppni HM 2022.
Fótbolti HM 2022 í Katar Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti