Rituungi í Eyjum sem neitar að fara að heiman Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2021 20:10 Þóra með rituungann, sem er eins og gæludýr á heimilinu. Dóttir hennar fylgist með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölskylda í Vestmannaeyjum hefur tekið að sér rituunga, sem neitar að fara að heiman. Unganum finnst allra best að fá loðnu í matinn. Kötturinn og hundurinn á heimilinu eru bestu vinir ungans. Fjölskyldan býr við Brimhólabraut en hún má ekkert aumt sjá þegar dýr eru annars vegar og er alltaf tilbúin að koma þeim til bjargar séu þau í einhverjum vanda. „Hann Andri, sonur minn hefur alltaf farið á hverju sumri og bjargað rituungum rétt við sprönguna en venjulega höfum við alltaf farið með fuglana niður í Sea life og þeir hafa tekið við þeim en þetta árið neita þeir að taka við nokkru en lundapysjum þannig að við tókum þrjár með heim og þessi var sú eina, sem lifði af,“ segir Þóra Gísladóttir dýraunnandi í Vestmannaeyjum Þóra segir ungan frjáls ferða sinna, hann sé eins og kötturinn á heimilinu, fer út þegar honum hentar og kemur svo heim aftur þegar hann nennir ekki að vera úti lengur. Loðna er uppáhalds matur „ „Eins og er getur hún ekki aflað sér matar sjálf en ég er að vona að það fari nú að koma. En hún er fljúgandi um bæinn og biðjandi fólk um mat, hún skilur ekki alveg að það séu ekki allir með mat á sér. Þetta er voðalega skemmtilegt og öðruvísi, öðruvísi að hafa ritu sem gæludýr heldur en eitthvað annað en reyndar er hún ekkert endilega okkar, hún er bara frjáls, náttúran á hana bara en hún kýs það að koma alltaf aftur,“ segir Þóra enn fremur. Hundurinn, ritan og kötturinn eru bestur vinir á heimilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Fjölskyldan býr við Brimhólabraut en hún má ekkert aumt sjá þegar dýr eru annars vegar og er alltaf tilbúin að koma þeim til bjargar séu þau í einhverjum vanda. „Hann Andri, sonur minn hefur alltaf farið á hverju sumri og bjargað rituungum rétt við sprönguna en venjulega höfum við alltaf farið með fuglana niður í Sea life og þeir hafa tekið við þeim en þetta árið neita þeir að taka við nokkru en lundapysjum þannig að við tókum þrjár með heim og þessi var sú eina, sem lifði af,“ segir Þóra Gísladóttir dýraunnandi í Vestmannaeyjum Þóra segir ungan frjáls ferða sinna, hann sé eins og kötturinn á heimilinu, fer út þegar honum hentar og kemur svo heim aftur þegar hann nennir ekki að vera úti lengur. Loðna er uppáhalds matur „ „Eins og er getur hún ekki aflað sér matar sjálf en ég er að vona að það fari nú að koma. En hún er fljúgandi um bæinn og biðjandi fólk um mat, hún skilur ekki alveg að það séu ekki allir með mat á sér. Þetta er voðalega skemmtilegt og öðruvísi, öðruvísi að hafa ritu sem gæludýr heldur en eitthvað annað en reyndar er hún ekkert endilega okkar, hún er bara frjáls, náttúran á hana bara en hún kýs það að koma alltaf aftur,“ segir Þóra enn fremur. Hundurinn, ritan og kötturinn eru bestur vinir á heimilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira