Hattur með erfðaefni Napóleons til sölu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. september 2021 14:51 Hattur úr safni Napóleons Bónaparte. Þetta er ekki hatturinn sem verið er að selja. Getty/Pierre Suu Hattur sem fannst nýlega og var í eigu franska keisarans Napóleons Bónaparte er nú til sýningar í uppboðshúsinu Bonhams í Hong Kong. Erfðaefni keisarans fannst inni í hattinum og er því talið nær öruggt að keisarinn hafi borið hattinn á höfði sér. Hatturinn verður fluttur frá Hong Kong á næstu vikum til Parísar og þaðan til Lundúna, þar sem hann verður settur á uppboð þann 27. október næstkomandi. Núverandi eigandi hattsins, sem er tvíhyrndur eins og hattarnir sem má sjá keisarann bera á flestum málverkum af honum, keypti hattinn hjá litlu þýsku uppboðshúsi fyrir nokkru síðan. Þá var það ekki vitað að hatturinn hafi verið í eigu Napóleons. Eigandinn er sagður hafa grunað að hatturinn hafi tilheyrt keisaranum þegar hann fann áletrun inni í hattinum sem benti til þess að Napóleon hafi átt hann. Þá hafi rannsóknir á hattinum bent til að hann væri akkúrat nógu gamall til að geta haft tilheyrt Napóleon. Ráðist var í ýmsar prófanir á hattinum eftir að núverandi eigandi hans keypti hattinn. Fimm hár fundust inni í honum, sem síðan voru rannsökuð og í ljós kom að hárin samræmdust erfðaefni keisarans. Hatturinn hefur verið verðlagður á bilinu 100.000 til 150.000 pund, eða 17-26 milljónir króna. Uppboðssérfræðingar telja það þó mjög hógvært mat, en aðrir hattar sem sannreynt hefur verið að tilheyrt hafi keisaranum hafa selst fyrir allt að eina milljón punda, eða um 176 milljónir íslenskra króna. Frakkland Hong Kong Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Hatturinn verður fluttur frá Hong Kong á næstu vikum til Parísar og þaðan til Lundúna, þar sem hann verður settur á uppboð þann 27. október næstkomandi. Núverandi eigandi hattsins, sem er tvíhyrndur eins og hattarnir sem má sjá keisarann bera á flestum málverkum af honum, keypti hattinn hjá litlu þýsku uppboðshúsi fyrir nokkru síðan. Þá var það ekki vitað að hatturinn hafi verið í eigu Napóleons. Eigandinn er sagður hafa grunað að hatturinn hafi tilheyrt keisaranum þegar hann fann áletrun inni í hattinum sem benti til þess að Napóleon hafi átt hann. Þá hafi rannsóknir á hattinum bent til að hann væri akkúrat nógu gamall til að geta haft tilheyrt Napóleon. Ráðist var í ýmsar prófanir á hattinum eftir að núverandi eigandi hans keypti hattinn. Fimm hár fundust inni í honum, sem síðan voru rannsökuð og í ljós kom að hárin samræmdust erfðaefni keisarans. Hatturinn hefur verið verðlagður á bilinu 100.000 til 150.000 pund, eða 17-26 milljónir króna. Uppboðssérfræðingar telja það þó mjög hógvært mat, en aðrir hattar sem sannreynt hefur verið að tilheyrt hafi keisaranum hafa selst fyrir allt að eina milljón punda, eða um 176 milljónir íslenskra króna.
Frakkland Hong Kong Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira