Lyon í fínni stöðu í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2021 21:31 Lyon fagnaði sigri í kvöld og er skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildarinnar. EPA-EFE/Gabriel Bouys Lyon, lið landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, vann 2-1 sigur á Levante frá Spáni í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Spáni í kvöld. Liðin mætast að nýju í Frakklandi eftir viku. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í liði Lyon í kvöld frekar en undanfarnar vikur en hún er ólétt og töluvert í að hún snúi aftur á völlinn. Markalaust var allt fram á 80. mínútu leiksins þegar Melvine Malard kom Lyon yfir. Fjórum mínútum síðar tvöfaldaði Perle Morroni forskot Lyon áður en hin brasilíska Giovanna Crivelari minnkaði muninn fyrir Levante. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Lyon vann 2-1 sigur. Liðið fer því með eins marks forskot í síðari leik liðanna sem fer fram í Frakklandi í næstu viku. Þar verður Lyon án varnarmannsins Selmu Bacha sem fékk að líta rautt spjald í uppbótartíma í kvöld. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öruggt hjá Häcken í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Svíþjóðarmeistarar Häcken unnu 3-1 útisigur á Noregsmeisturum Vålerenga í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Osló í kvöld. Íslendingar mættust í leiknum. 1. september 2021 18:55 Svava og stöllur í ágætis stöðu þrátt fyrir tap Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðustu 25 mínúturnar er lið hennar Bordeaux frá Frakklandi tapaði 3-2 fyrir þýska stórliðinu Wolfsburg í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 1. september 2021 18:00 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í liði Lyon í kvöld frekar en undanfarnar vikur en hún er ólétt og töluvert í að hún snúi aftur á völlinn. Markalaust var allt fram á 80. mínútu leiksins þegar Melvine Malard kom Lyon yfir. Fjórum mínútum síðar tvöfaldaði Perle Morroni forskot Lyon áður en hin brasilíska Giovanna Crivelari minnkaði muninn fyrir Levante. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Lyon vann 2-1 sigur. Liðið fer því með eins marks forskot í síðari leik liðanna sem fer fram í Frakklandi í næstu viku. Þar verður Lyon án varnarmannsins Selmu Bacha sem fékk að líta rautt spjald í uppbótartíma í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öruggt hjá Häcken í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Svíþjóðarmeistarar Häcken unnu 3-1 útisigur á Noregsmeisturum Vålerenga í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Osló í kvöld. Íslendingar mættust í leiknum. 1. september 2021 18:55 Svava og stöllur í ágætis stöðu þrátt fyrir tap Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðustu 25 mínúturnar er lið hennar Bordeaux frá Frakklandi tapaði 3-2 fyrir þýska stórliðinu Wolfsburg í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 1. september 2021 18:00 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
Öruggt hjá Häcken í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Svíþjóðarmeistarar Häcken unnu 3-1 útisigur á Noregsmeisturum Vålerenga í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Osló í kvöld. Íslendingar mættust í leiknum. 1. september 2021 18:55
Svava og stöllur í ágætis stöðu þrátt fyrir tap Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðustu 25 mínúturnar er lið hennar Bordeaux frá Frakklandi tapaði 3-2 fyrir þýska stórliðinu Wolfsburg í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 1. september 2021 18:00