Tommi á Búllunni og Kolbrún leiða lista Flokks fólksins í Reykjavík norður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 10:17 Frá vinstri til hægri: Rúnar Sigurjónsson, 3. sæti, Kolbrún Baldursdóttir, 2. sæti, Tómas A.Tómasson, 1. sæti, og Rut Ríkey Tryggvadóttir, 4. sæti. Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur kynnt framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir komandi Alþingiskosningar. Tómas A. Tómasson, eða Tommi kenndur við Búlluna, leiðir lista flokksins í kjördæminu. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar annað sæti á listanum. Í þriðja sæti er Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari skipar það fjórða. Margrét Gnarr, einkaþjálfari og dóttir Jóns Gnarr, fyrrverandi borgarstjóra, er í tíunda sæti á listanum. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan. Tómas A. Tómasson, veitingamaður Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur Ingimar Elíasson, leikstjóri Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, rekstrar- og framkvæmdastjóri Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari Friðrik Ólafsson, verkfræðingur Margrét Gnarr, einkaþjálfari Ólafur Kristófersson, fyrrverandi bankastarfsmaður Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur Ingi Björgvin Karlsson , prentari Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, nemi Gefn Baldursdóttir, læknaritari Sunneva María Svövudóttir, afgreiðslustarfsmaður Sigrún Hermannsdóttir, fyrrverandi póststarfsmaður Sigríður Sæland Óladóttir, geðhjúkrunarfræðingur Ingvar Gíslason, starfsmaður á sambýli fatlaðra Freyja Dís Númadóttir, tölvufræðingur Kristján Salvarsson, fyrrverandi leigubílstjóri Særún Sigurðardóttir, rekstrarstjóri Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Hafa birt lista Flokks fólksins í Kraganum Flokkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir tæpan mánuð. Guðmundur Ingi Kristinsson er þingmaður og varaformaður Flokks fólksins og skipar efsta sæti listans. 31. ágúst 2021 08:29 Listi Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Flokkur fólksins hefur gengið frá og kynnt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi vegna þingkosninga í haust. 26. ágúst 2021 08:10 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í þriðja sæti er Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari skipar það fjórða. Margrét Gnarr, einkaþjálfari og dóttir Jóns Gnarr, fyrrverandi borgarstjóra, er í tíunda sæti á listanum. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan. Tómas A. Tómasson, veitingamaður Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur Ingimar Elíasson, leikstjóri Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, rekstrar- og framkvæmdastjóri Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari Friðrik Ólafsson, verkfræðingur Margrét Gnarr, einkaþjálfari Ólafur Kristófersson, fyrrverandi bankastarfsmaður Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur Ingi Björgvin Karlsson , prentari Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, nemi Gefn Baldursdóttir, læknaritari Sunneva María Svövudóttir, afgreiðslustarfsmaður Sigrún Hermannsdóttir, fyrrverandi póststarfsmaður Sigríður Sæland Óladóttir, geðhjúkrunarfræðingur Ingvar Gíslason, starfsmaður á sambýli fatlaðra Freyja Dís Númadóttir, tölvufræðingur Kristján Salvarsson, fyrrverandi leigubílstjóri Særún Sigurðardóttir, rekstrarstjóri
Tómas A. Tómasson, veitingamaður Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur Ingimar Elíasson, leikstjóri Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, rekstrar- og framkvæmdastjóri Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari Friðrik Ólafsson, verkfræðingur Margrét Gnarr, einkaþjálfari Ólafur Kristófersson, fyrrverandi bankastarfsmaður Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur Ingi Björgvin Karlsson , prentari Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, nemi Gefn Baldursdóttir, læknaritari Sunneva María Svövudóttir, afgreiðslustarfsmaður Sigrún Hermannsdóttir, fyrrverandi póststarfsmaður Sigríður Sæland Óladóttir, geðhjúkrunarfræðingur Ingvar Gíslason, starfsmaður á sambýli fatlaðra Freyja Dís Númadóttir, tölvufræðingur Kristján Salvarsson, fyrrverandi leigubílstjóri Særún Sigurðardóttir, rekstrarstjóri
Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Hafa birt lista Flokks fólksins í Kraganum Flokkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir tæpan mánuð. Guðmundur Ingi Kristinsson er þingmaður og varaformaður Flokks fólksins og skipar efsta sæti listans. 31. ágúst 2021 08:29 Listi Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Flokkur fólksins hefur gengið frá og kynnt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi vegna þingkosninga í haust. 26. ágúst 2021 08:10 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hafa birt lista Flokks fólksins í Kraganum Flokkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir tæpan mánuð. Guðmundur Ingi Kristinsson er þingmaður og varaformaður Flokks fólksins og skipar efsta sæti listans. 31. ágúst 2021 08:29
Listi Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Flokkur fólksins hefur gengið frá og kynnt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi vegna þingkosninga í haust. 26. ágúst 2021 08:10