Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2021 16:02 Tónlistarfólkið Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir leita að fasteign í fyrsta þætti af Draumaheimilið. Stöð 2 Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. Hugrún heimsótti parið á núverandi heimili, þar sem margir landsmenn myndu eflaust vilja búa. Tónlistarmaðurinn Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir fíknifræðingur og tónlistarkona hafa verið par í þrjú ár og búa í augnablikinu heima hjá móður Róberts, leikkonunni Eddu Björgvinsdóttur. „Það er ógeðslega gaman, einfaldlega vegna þess að við hlægjum svo mikið saman, þetta eru svo miklir skríplar. Það er bara svo gaman að hafa þau,“ segir Edda um sambúðina. „Við erum bara með eitt svefnherbergi og sumir sofa í stofunni, þeir fórna sér fyrir börnin sín,“ segir Edda og hlær. „Það fer svo ótrúlega vel um mig í sófanum og ég vildi ekki sjá að vera í þessu svefnherbergi, svo ég ýtti þeim inn og lokaði. Þess vegna var ég búin að gleyma að þau væru hérna.“ Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Draumaheimilið - Róbert og Sigga Eydís Þættirnir Draumaheimilið eru stútfullur af góðum upplýsingum og ráðum fyrir fólk í fasteignahugleiðingum en líka fyrir fasteignaeigendur og framtíðarfrasteignareigendur. Það er nefnilega ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi ástand fasteigna. Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í fyrsta þættinum af nýju þáttaröðinni skoðaði hann bústað sem farinn er að síga verulega. Klippa: Draumaheimilið - Svona getur þú séð hvort halli er á gólfinu Draumaheimilið Hús og heimili Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Hugrún heimsótti parið á núverandi heimili, þar sem margir landsmenn myndu eflaust vilja búa. Tónlistarmaðurinn Róbert Oliver Gíslason og Sigga Eydíis Gísladóttir fíknifræðingur og tónlistarkona hafa verið par í þrjú ár og búa í augnablikinu heima hjá móður Róberts, leikkonunni Eddu Björgvinsdóttur. „Það er ógeðslega gaman, einfaldlega vegna þess að við hlægjum svo mikið saman, þetta eru svo miklir skríplar. Það er bara svo gaman að hafa þau,“ segir Edda um sambúðina. „Við erum bara með eitt svefnherbergi og sumir sofa í stofunni, þeir fórna sér fyrir börnin sín,“ segir Edda og hlær. „Það fer svo ótrúlega vel um mig í sófanum og ég vildi ekki sjá að vera í þessu svefnherbergi, svo ég ýtti þeim inn og lokaði. Þess vegna var ég búin að gleyma að þau væru hérna.“ Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Draumaheimilið - Róbert og Sigga Eydís Þættirnir Draumaheimilið eru stútfullur af góðum upplýsingum og ráðum fyrir fólk í fasteignahugleiðingum en líka fyrir fasteignaeigendur og framtíðarfrasteignareigendur. Það er nefnilega ýmislegt sem þarf að hafa í huga varðandi ástand fasteigna. Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í fyrsta þættinum af nýju þáttaröðinni skoðaði hann bústað sem farinn er að síga verulega. Klippa: Draumaheimilið - Svona getur þú séð hvort halli er á gólfinu
Draumaheimilið Hús og heimili Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira