Sambandsdeild Evrópu: Alfons fer til Rómar, Íslendingaslagir í D og F-riðli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 12:46 Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt slógu Val út á leið sinni í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Búið er að draga í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu þar sem Íslendingar eiga fjóra fulltrúa. Um er að ræða þá Alfons Sampsted, Albert Guðmundsson, Rúnar Má Sigurjónsson og Sverri Inga Ingason. Þá eru Tottenham Hotspur einnig í keppninni. Alfons og félagar í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt fengu ekki skemmtilegasta riðil sögunnar á pappír. Þeir fá vissulega að fara til Rómar og mæta þar lærisveinum José Mourinho en annars liggur leiðin til Búlgaríu og Úkraínu. Í D-riðli verður Íslendingaslagur þar sem landsliðsmennirnir Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson mætast. Sá fyrrnefndi leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en miðjumaðurinn frá Sauðárkróki leikur með CFR Cluj frá Rúmeníu. Ásamt þeim eru Jablonec og Randers í D-riðlinum. Sverrir Ingi Ingason er staddur í F-riðli með sínu liði PAOK likt og Andri Fannar Baldursson sem gekk nýverið til liðs við FC Kaupmannahöfn á láni frá Bologna á Ítalíu. Ásamt PAOK og FCK eru Slovan Bratislava frá Slóvakíu og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar einnig í riðlinum. Hér að neðan má sjá alla riðla Sambandsdeildar Evrópu fyrir tímabilið 2021-2022. Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Alfons og félagar í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt fengu ekki skemmtilegasta riðil sögunnar á pappír. Þeir fá vissulega að fara til Rómar og mæta þar lærisveinum José Mourinho en annars liggur leiðin til Búlgaríu og Úkraínu. Í D-riðli verður Íslendingaslagur þar sem landsliðsmennirnir Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson mætast. Sá fyrrnefndi leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en miðjumaðurinn frá Sauðárkróki leikur með CFR Cluj frá Rúmeníu. Ásamt þeim eru Jablonec og Randers í D-riðlinum. Sverrir Ingi Ingason er staddur í F-riðli með sínu liði PAOK likt og Andri Fannar Baldursson sem gekk nýverið til liðs við FC Kaupmannahöfn á láni frá Bologna á Ítalíu. Ásamt PAOK og FCK eru Slovan Bratislava frá Slóvakíu og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar einnig í riðlinum. Hér að neðan má sjá alla riðla Sambandsdeildar Evrópu fyrir tímabilið 2021-2022. Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia Fréttin hefur verið uppfærð.
Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira