Seldi launabónusinn fyrir 95 milljarða króna Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 06:38 Cook er ekki á flæðiskeri staddur... epa/Etienne Laurent Tim Cook forstjóri Apple hagnaðist um 750 milljónir dollara eða 95 milljarða króna þegar hann seldi fimm milljónir hluta í fyrirtækinu, sem hann fékk sem launauppbót eftir að hafa verið forstjóri Apple í tíu ár. Cook fékk hlutina samkvæmt samkomuagi sem gert var við hann þegar hann tók við fyrirtækinu af Steve Jobs. BBC fréttastofan segir verðið sem Cook fékk fyrir hlutina endurspegla velgengni Apple á hlutabréfamörkuðum í samanburði við önnur fimm hundruð fyrirtæki þar. Samkvæmt upplýsingum Apple til Eftirlitsstofnunar bandaríska verðsbréfa og hlutabréfamarkaðarins (SEC) átti Cook rétt á hlutunum þar sem gengi bréfa í Apple hefði hækkað um 191 prósent á síðast liðnum þremur árum. Þá var einnig tekið fram að verð hluta í Apple hefði hækkað um 1.200 prósent frá því Cook tók við stjórn Apple fyrir tíu árum. Apple Bandaríkin Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Cook fékk hlutina samkvæmt samkomuagi sem gert var við hann þegar hann tók við fyrirtækinu af Steve Jobs. BBC fréttastofan segir verðið sem Cook fékk fyrir hlutina endurspegla velgengni Apple á hlutabréfamörkuðum í samanburði við önnur fimm hundruð fyrirtæki þar. Samkvæmt upplýsingum Apple til Eftirlitsstofnunar bandaríska verðsbréfa og hlutabréfamarkaðarins (SEC) átti Cook rétt á hlutunum þar sem gengi bréfa í Apple hefði hækkað um 191 prósent á síðast liðnum þremur árum. Þá var einnig tekið fram að verð hluta í Apple hefði hækkað um 1.200 prósent frá því Cook tók við stjórn Apple fyrir tíu árum.
Apple Bandaríkin Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira