Manchester City og PSG í dauðariðli Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2021 17:34 Chelsea á titil að verja í Meistaradeildinni, en þeir eru í riðli með Juventus, Zenit og Malmö. Chris Lee - Chelsea FC/Chelsea FC via Getty Images Nú rétt í þessu var dregið í riðla Meistaradeildar Evrópu. Manchester City mætir PSG og RB Leipzig í A-riðli, Liverpool er einnig í erfiðum B-riðli með Atletico Madrid, Porto og AC Milan, og Manchester United mætir Villareal, Atalanta og Young Boys í F-riðli. Ríkjandi meistarar Chelsea eru með Juventus, Zenit frá Pétursborg og sænska liðinu Malmö í H-riðli og þá er E-riðill einnig áhugaverður þar sem að þýskalandsmeistarar Bayern mæta Barcelona, Benfica og Dinamo Kyiv. Aðeins eitt lið þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni, en það er moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Þess má til gamans geta að þeir eru einni fyrsta liðið frá Moldavíu sem kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Riðlakeppnin hefst með átta leikjum þriðjudaginn 14. september. Hennii lýkur 8. desember, og átta dögum síðar verður svo dregið í sextán liða úrslitin. Riðlarnir A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira
Ríkjandi meistarar Chelsea eru með Juventus, Zenit frá Pétursborg og sænska liðinu Malmö í H-riðli og þá er E-riðill einnig áhugaverður þar sem að þýskalandsmeistarar Bayern mæta Barcelona, Benfica og Dinamo Kyiv. Aðeins eitt lið þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni, en það er moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Þess má til gamans geta að þeir eru einni fyrsta liðið frá Moldavíu sem kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Riðlakeppnin hefst með átta leikjum þriðjudaginn 14. september. Hennii lýkur 8. desember, og átta dögum síðar verður svo dregið í sextán liða úrslitin. Riðlarnir A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira