Laun hjá hinu opinbera hafa rokið upp Árni Sæberg skrifar 24. ágúst 2021 12:11 Nýjustu tölur Hagstofu Íslands sýna fram á miklar launahækkanir hjá hinu opinbera. Vísir/Vilhelm Launavísitala lækkaði lítillega milli júní og júli en á síðustu tólf mánuðum hefur hún hækkað um 7,8 prósent, þar af 5,4 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. Þetta segir í nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Kaupmáttur lækkaði sömuleiðis milli mánaða en er þó enn nálægt sögulegu hámarki. Kaupmáttaraukning frá júlí í fyrra var 3,4 prósent. Kaupmáttur hefur lækkað um 1,1 prósent frá janúar 2021 en hann hefur aldrei verið hærri en þá. Rúmlega tvöfalt meiri hækkun á opinberum markaði Á tímabilinu maí 2020 til maí 2021 hækkuðu laun á almennum markaði um 5,8 prósent en 12,4 prósent á opinberum markaði. Laun hjá sveitarfélögunum hækkuðu um 14,5 prósent á tímabilinu. Í Hagsjá Landsbankans segir að opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Laun verkafólks hafa hækkað mest Laun verkafólks hækkuðu mest, eða um 8,4 prósent milli ára í maí. Laun tækna og sérmenntaðs fólks hækkuðu minnst, eða um 3,9 prósent. Launavísitalan hækkaði um 7,5 prósent á tímabilinu þannig að einungis laun verkafólks hafa hækkað meira en meðaltalið og laun annarra starfsstétta minna, sérstaklega tækna og sérfræðinga. Laun hækkuðu mest í þjónustustörfum Milli maí 2021 og maí 2021 hækkuðu laun mest hjá starfsfólki á veitinga- og gististöðum, meðal atvinnugreina á almennum markaði. Laun þeirra hækkuðu um 10,5 prósent. Hækkun launa starfsfólks á veitinga- og gististöðum skýrist annars vegar af áfangahækkunum kjarasamninga upp á 4,9 prósent í apríl 2020 og fjögur prósent í janúar 2021 og hins vegar af skorti á starfsfólki í greininni. Laun hækkuðu um 3,1 prósent í apríl 2021 án þess að um kjarasamningshækkanir væri að ræða. Hagfræðuideild Landsbankans segir líklega skýringu hækkunarinnar vera að nauðsynlegt hafi verið að hækka laun til þess að geta mannað stöður í greininni, en á þessum tíma hafi einmitt verið nokkur umræða um að erfitt væri að fá fólk til starfa í ferðaþjónustu. Laun í fjármála- og vátryggingastarfsemi lækkuðu minnst eða um 3,7 prósent. Í Hagsjá segir að laun í þeim geira séu almennt með hæsta móti og hafi krónutöluhækkanir í kjarasamnigum því minnst áhrif þar. Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjá meira
Kaupmáttur lækkaði sömuleiðis milli mánaða en er þó enn nálægt sögulegu hámarki. Kaupmáttaraukning frá júlí í fyrra var 3,4 prósent. Kaupmáttur hefur lækkað um 1,1 prósent frá janúar 2021 en hann hefur aldrei verið hærri en þá. Rúmlega tvöfalt meiri hækkun á opinberum markaði Á tímabilinu maí 2020 til maí 2021 hækkuðu laun á almennum markaði um 5,8 prósent en 12,4 prósent á opinberum markaði. Laun hjá sveitarfélögunum hækkuðu um 14,5 prósent á tímabilinu. Í Hagsjá Landsbankans segir að opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Laun verkafólks hafa hækkað mest Laun verkafólks hækkuðu mest, eða um 8,4 prósent milli ára í maí. Laun tækna og sérmenntaðs fólks hækkuðu minnst, eða um 3,9 prósent. Launavísitalan hækkaði um 7,5 prósent á tímabilinu þannig að einungis laun verkafólks hafa hækkað meira en meðaltalið og laun annarra starfsstétta minna, sérstaklega tækna og sérfræðinga. Laun hækkuðu mest í þjónustustörfum Milli maí 2021 og maí 2021 hækkuðu laun mest hjá starfsfólki á veitinga- og gististöðum, meðal atvinnugreina á almennum markaði. Laun þeirra hækkuðu um 10,5 prósent. Hækkun launa starfsfólks á veitinga- og gististöðum skýrist annars vegar af áfangahækkunum kjarasamninga upp á 4,9 prósent í apríl 2020 og fjögur prósent í janúar 2021 og hins vegar af skorti á starfsfólki í greininni. Laun hækkuðu um 3,1 prósent í apríl 2021 án þess að um kjarasamningshækkanir væri að ræða. Hagfræðuideild Landsbankans segir líklega skýringu hækkunarinnar vera að nauðsynlegt hafi verið að hækka laun til þess að geta mannað stöður í greininni, en á þessum tíma hafi einmitt verið nokkur umræða um að erfitt væri að fá fólk til starfa í ferðaþjónustu. Laun í fjármála- og vátryggingastarfsemi lækkuðu minnst eða um 3,7 prósent. Í Hagsjá segir að laun í þeim geira séu almennt með hæsta móti og hafi krónutöluhækkanir í kjarasamnigum því minnst áhrif þar.
Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjá meira