Þar segir að Vigdísi þurfi vart að kynna fyrir Reykvíkingum enda sé hún sannkölluð rokkstjarna íslenskra stjórnmála.
Frambjóðendur Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum eru sagðir afar ánægðir með ráðninguna og eru sannfærðir um að reynsla og slagkraftur Vigdísar muni skila sér í verðskulduðum kosningasigri Miðflokksins í Reykjavík.