Fleiri foreldrar sem hringi og vilja koma börnum fyrr að Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 12:00 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Bólusetningar hjá tólf til fimmtán ára börnum hófust í Laugardalshöll í morgun. Básar hafa verið settir upp fyrir börn sem kvíða sprautinni og sjúkrarúmum fjölgað vegna hættu á yfirliði. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna. Röð hafði myndast fyrir utan Laugardalshöll upp úr klukkan níu í morgun og þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu streymdu inn börn úr fyrsta boðaða hópnum, eða fimmtán ára gömul, í fylgd foreldra eða forráðamanna. Seinni partinn í dag verða fjórtán ára börn bólusett, en á morgun tólf og þrettán ára. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðins, segir um þrjú þúsund börn í hverjum árangi á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur ómögulegt að segja til um mætingu, lítið hafi þó verið um símtöl frá áhyggjufullum foreldrum eða börnum hjá heilsugæslunni. „Það er eiginlega meira um símtöl frá foreldrum sem vilja koma börnunum sínum í bólusetningu og vilja koma þeim fyrr af því tímasetningin hentar ekki. Þannig við höfum verið að reyna að mæta því,“ segir Ragnheiður. Á efri hæð Laugardalshallar hafa verið settir upp básar þar börn sem eru kvíðin vegna sprautunnar verða bólusett í næði. Sjúkrarúmum hefur einnig verið fjölgað þar sem reynslan sýnir að yngra fólki er hættara við yfirliði í bólusetningunni. „Eins og þegar við vorum að bólusetja 2004 og 2005 áranginn, þá var töluvet af yfirliðum. Þannig við erum alveg að búast við því með þessa árganga líka. E neþss vegna er so gott að hafa foreldrarna með. Þau geta gripið til svo enginn detti og meiði sig.“ Bólusetningum barna hefur verið mótmælt við heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður segist ekki hafa heyrt af boðuðum mótmælum í dag. Vísir/Vilhelm „Enda ég býst ekki við að mótmælendur velji sér þennan stað til þess að hrella börnin, ég held að þau hljóti að velja sér einhvern annan stað.“ Lögreglan sé þó til taks í Laugardalshöll ef til þess kemur. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna í dag, þar á meðal Marí Bergmann Guðjónsdóttir sem hefur starfað sem slíkur í þrettán ár og er öllu von við bólusetningar barna. Hún býst við að dagurinn gangi vel. „Það er mikilvægt að börnin séu búin að fá sér að borða og drekka áður en þau koma. En þau eru ótrúlega dugleg, og þau sem vilja þetta þetta mun ganga mjög vel,“ segir María Bergmann Guðjónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Röð hafði myndast fyrir utan Laugardalshöll upp úr klukkan níu í morgun og þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu streymdu inn börn úr fyrsta boðaða hópnum, eða fimmtán ára gömul, í fylgd foreldra eða forráðamanna. Seinni partinn í dag verða fjórtán ára börn bólusett, en á morgun tólf og þrettán ára. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðins, segir um þrjú þúsund börn í hverjum árangi á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur ómögulegt að segja til um mætingu, lítið hafi þó verið um símtöl frá áhyggjufullum foreldrum eða börnum hjá heilsugæslunni. „Það er eiginlega meira um símtöl frá foreldrum sem vilja koma börnunum sínum í bólusetningu og vilja koma þeim fyrr af því tímasetningin hentar ekki. Þannig við höfum verið að reyna að mæta því,“ segir Ragnheiður. Á efri hæð Laugardalshallar hafa verið settir upp básar þar börn sem eru kvíðin vegna sprautunnar verða bólusett í næði. Sjúkrarúmum hefur einnig verið fjölgað þar sem reynslan sýnir að yngra fólki er hættara við yfirliði í bólusetningunni. „Eins og þegar við vorum að bólusetja 2004 og 2005 áranginn, þá var töluvet af yfirliðum. Þannig við erum alveg að búast við því með þessa árganga líka. E neþss vegna er so gott að hafa foreldrarna með. Þau geta gripið til svo enginn detti og meiði sig.“ Bólusetningum barna hefur verið mótmælt við heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður segist ekki hafa heyrt af boðuðum mótmælum í dag. Vísir/Vilhelm „Enda ég býst ekki við að mótmælendur velji sér þennan stað til þess að hrella börnin, ég held að þau hljóti að velja sér einhvern annan stað.“ Lögreglan sé þó til taks í Laugardalshöll ef til þess kemur. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna í dag, þar á meðal Marí Bergmann Guðjónsdóttir sem hefur starfað sem slíkur í þrettán ár og er öllu von við bólusetningar barna. Hún býst við að dagurinn gangi vel. „Það er mikilvægt að börnin séu búin að fá sér að borða og drekka áður en þau koma. En þau eru ótrúlega dugleg, og þau sem vilja þetta þetta mun ganga mjög vel,“ segir María Bergmann Guðjónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira