Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 15:48 Solskjær vildi aukaspyrnu í marki Southampton en kallaði þó líka eftir betri varnarleik frá Fred. EPA-EFE/Kacper Pempel / POOL Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. Solskjær var til viðtals eftir leik þar sem hann sagði að brotið hefði verið á Bruno Fernandes í aðdragandanum. Fernandes var æfur eftir markið þar sem hann lét aðstoðardómara heyra það áður en hann las yfir Craig Pawson, dómara leiksins. Solskjær segir að þrátt fyrir brotið hafi Brasilíumaðurinn Fred einnig átt að gera betur er hann varðist Che Adams. Adams átti skot sem fór af Fred í markið og var skráð sem sjálfsmark á þann brasilíska. „Þetta var 100% brot en Fred hefði ekki átt að setja fótinn svona út, hann átti að verjast betur,“ sagði Solskjær í viðtali eftir leik. Mason Greenwood, markaskorari United í leiknum, vildi einnig fá aukaspyrnu. „Mér fannst vera farið í gegnum bakið á honum. Mér fannst þetta vera brot en ákvörðunin liggur hjá dómaranum og við getum ekki dvalið við það. Ég skil að menn dæmi minna til að láta leikinn fljóta sem er góð hugmynd, en ef það er brot þarf að dæma brot.“ sagði Greenwood. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði á svipuðum nótum í gær þar sem hann var ósáttur við hversu mikið lið Burnley komst upp með gegn sínu liði til að viðhalda flæði leiksins. Manchester United er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en liðið vann 5-1 sigur á Leeds United í fyrstu umferð. Southampton er með eitt stig. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Solskjær var til viðtals eftir leik þar sem hann sagði að brotið hefði verið á Bruno Fernandes í aðdragandanum. Fernandes var æfur eftir markið þar sem hann lét aðstoðardómara heyra það áður en hann las yfir Craig Pawson, dómara leiksins. Solskjær segir að þrátt fyrir brotið hafi Brasilíumaðurinn Fred einnig átt að gera betur er hann varðist Che Adams. Adams átti skot sem fór af Fred í markið og var skráð sem sjálfsmark á þann brasilíska. „Þetta var 100% brot en Fred hefði ekki átt að setja fótinn svona út, hann átti að verjast betur,“ sagði Solskjær í viðtali eftir leik. Mason Greenwood, markaskorari United í leiknum, vildi einnig fá aukaspyrnu. „Mér fannst vera farið í gegnum bakið á honum. Mér fannst þetta vera brot en ákvörðunin liggur hjá dómaranum og við getum ekki dvalið við það. Ég skil að menn dæmi minna til að láta leikinn fljóta sem er góð hugmynd, en ef það er brot þarf að dæma brot.“ sagði Greenwood. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði á svipuðum nótum í gær þar sem hann var ósáttur við hversu mikið lið Burnley komst upp með gegn sínu liði til að viðhalda flæði leiksins. Manchester United er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en liðið vann 5-1 sigur á Leeds United í fyrstu umferð. Southampton er með eitt stig.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti