Gullkona frá ÓL í Tókýó segir kynlíf fyrir keppni gefa henni aukinn sprengikraft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 09:01 Alla Shishkina ræðir málin við Vladimir Putin forseta í móttöku fyrir gullverðlaunahafa Rússa á Ólympíuleikum. EPA/MICHAEL KLIMENTYEV Það er gömul mýta í íþróttaheiminum að íþróttafólk eigi alls ekki að stunda kynlíf stuttu fyrir leiki eða keppni heldur spara frekar þá orku. Rússneskur gullverðlaunahafi frá því í Tókýó er ekki alveg sammála því. Alla Shishkina er þrefaldur Ólympíumeistari í listsundi en auk þess að vinna gull á Ólympíuleikunum i Tókýó á dögunum þá vann hún einnig gull á ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. "I relied on the research of doctors and consulted with Denis, our doctor."The scientific community says that if you need explosive power, you have to have sex."Shishkina also explained how refraining creates 'sports anger' in competitors https://t.co/m5p9tF4CJk— SPORTbible (@sportbible) August 19, 2021 Hin 32 ára gamla Alla segist hafa reitt sig á rannsóknir lækna og fengið ráð frá þeim um hvaða áhrif kynlíf fyrir keppni gætu haft á hana. „Vísindasamfélagið segir að ef þú vilt fá aukinn sprengikraft þá eigir þú að stunda kynlíf fyrir keppni. Ef þú ert aftur á móti að fara í langa og lýjandi keppni þá er það ekki eins góð hugmynd,“ sagði Alla Shishkina í viðtali við Sport Express í Rússlandi. „Hver fullnæging hefur sín blæbrigði og þú verður bara að hlusta á líkmann þinn. Ef þér finnst að kynlíf hjálpi þá áttu að stunda það,“ sagði Alla. Shishkina sagði líka að það gæti hjálpað þeim sem reiða sig á vöðvastyrk að stunda kynlíf án þess að fá fullnægingu. Hún segir jafnframt að það íþróttafólk sem treystir á hörku og ákveðni í keppni ætti ekki að stunda kynlíf fyrir keppni. „Testósterón ber ábyrgð á svokallaðri reiði og grimmd hjá íþróttafólki. Ef þér finnst slíkt hjálpa þér að standa þig betur í keppni þá ættir þú ekki að stunda kynlíf fyrir keppni,“ sagði Alla. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Alla Shishkina er þrefaldur Ólympíumeistari í listsundi en auk þess að vinna gull á Ólympíuleikunum i Tókýó á dögunum þá vann hún einnig gull á ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. "I relied on the research of doctors and consulted with Denis, our doctor."The scientific community says that if you need explosive power, you have to have sex."Shishkina also explained how refraining creates 'sports anger' in competitors https://t.co/m5p9tF4CJk— SPORTbible (@sportbible) August 19, 2021 Hin 32 ára gamla Alla segist hafa reitt sig á rannsóknir lækna og fengið ráð frá þeim um hvaða áhrif kynlíf fyrir keppni gætu haft á hana. „Vísindasamfélagið segir að ef þú vilt fá aukinn sprengikraft þá eigir þú að stunda kynlíf fyrir keppni. Ef þú ert aftur á móti að fara í langa og lýjandi keppni þá er það ekki eins góð hugmynd,“ sagði Alla Shishkina í viðtali við Sport Express í Rússlandi. „Hver fullnæging hefur sín blæbrigði og þú verður bara að hlusta á líkmann þinn. Ef þér finnst að kynlíf hjálpi þá áttu að stunda það,“ sagði Alla. Shishkina sagði líka að það gæti hjálpað þeim sem reiða sig á vöðvastyrk að stunda kynlíf án þess að fá fullnægingu. Hún segir jafnframt að það íþróttafólk sem treystir á hörku og ákveðni í keppni ætti ekki að stunda kynlíf fyrir keppni. „Testósterón ber ábyrgð á svokallaðri reiði og grimmd hjá íþróttafólki. Ef þér finnst slíkt hjálpa þér að standa þig betur í keppni þá ættir þú ekki að stunda kynlíf fyrir keppni,“ sagði Alla.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira