Kante, Jorginho og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2021 07:01 Kevin De Bruyne, Jorginho og N'Golo Kante eigast við í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Valerio Pennicino - UEFA/UEFA via Getty Images Kevin De Bruyne, N'Golo Kante og Jorginho eru þeir þrír leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá UEFA. Jorginho og Kante unnu Meistaradeildina með Chelsea í vor, en liðið spilaði einmitt til úrslita gegn De Bruyne og félögum hans í Manchester City. Jorginho varð einnig Evrópumeistari með Ítölum í sumar. Tilkynnt verður um sigurvegara samhliða því þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni næstkomandi fimmtudag, en pólski framherjinn Robert Lewandowski hreppti verðlaunin í fyrra. Þetta verður í ellefta skipti sem verðlaunin eru afhent, en þetta er í fyrsta skipti sem að þeir þrír sem eru tilnefndir eru allir miðjumenn. Kevin De Bruyne, Jorginho and N'Golo Kante have been nominated for the UEFA Men's Player of the Year award, with Jennifer Hermoso, Lieke Martens and Alexia Putellas on the shortlist for the Women's Player of the Year award.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2021 Í kvennaflokki eru þær Jenni Hermoso, Lieke Martens og Alexa Putellas tilnefndar, en þær eru allar samherjar hjá Barcelona sem vann Meistaradeildina í vor. Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir þjálfara ársins í karla og kvennaflokki. Í kvennaflokki eru þau Emma Hayes, þjálfari Chelsea, Lluis Cortes, fyrrum þjálfari Barcelona og Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, tilnefnd til verðlaunanna. Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, og Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins eru tilnefndir í karlaflokki. UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Jorginho og Kante unnu Meistaradeildina með Chelsea í vor, en liðið spilaði einmitt til úrslita gegn De Bruyne og félögum hans í Manchester City. Jorginho varð einnig Evrópumeistari með Ítölum í sumar. Tilkynnt verður um sigurvegara samhliða því þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni næstkomandi fimmtudag, en pólski framherjinn Robert Lewandowski hreppti verðlaunin í fyrra. Þetta verður í ellefta skipti sem verðlaunin eru afhent, en þetta er í fyrsta skipti sem að þeir þrír sem eru tilnefndir eru allir miðjumenn. Kevin De Bruyne, Jorginho and N'Golo Kante have been nominated for the UEFA Men's Player of the Year award, with Jennifer Hermoso, Lieke Martens and Alexia Putellas on the shortlist for the Women's Player of the Year award.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2021 Í kvennaflokki eru þær Jenni Hermoso, Lieke Martens og Alexa Putellas tilnefndar, en þær eru allar samherjar hjá Barcelona sem vann Meistaradeildina í vor. Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir þjálfara ársins í karla og kvennaflokki. Í kvennaflokki eru þau Emma Hayes, þjálfari Chelsea, Lluis Cortes, fyrrum þjálfari Barcelona og Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, tilnefnd til verðlaunanna. Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, og Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins eru tilnefndir í karlaflokki.
UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira