Kante, Jorginho og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2021 07:01 Kevin De Bruyne, Jorginho og N'Golo Kante eigast við í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Valerio Pennicino - UEFA/UEFA via Getty Images Kevin De Bruyne, N'Golo Kante og Jorginho eru þeir þrír leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá UEFA. Jorginho og Kante unnu Meistaradeildina með Chelsea í vor, en liðið spilaði einmitt til úrslita gegn De Bruyne og félögum hans í Manchester City. Jorginho varð einnig Evrópumeistari með Ítölum í sumar. Tilkynnt verður um sigurvegara samhliða því þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni næstkomandi fimmtudag, en pólski framherjinn Robert Lewandowski hreppti verðlaunin í fyrra. Þetta verður í ellefta skipti sem verðlaunin eru afhent, en þetta er í fyrsta skipti sem að þeir þrír sem eru tilnefndir eru allir miðjumenn. Kevin De Bruyne, Jorginho and N'Golo Kante have been nominated for the UEFA Men's Player of the Year award, with Jennifer Hermoso, Lieke Martens and Alexia Putellas on the shortlist for the Women's Player of the Year award.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2021 Í kvennaflokki eru þær Jenni Hermoso, Lieke Martens og Alexa Putellas tilnefndar, en þær eru allar samherjar hjá Barcelona sem vann Meistaradeildina í vor. Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir þjálfara ársins í karla og kvennaflokki. Í kvennaflokki eru þau Emma Hayes, þjálfari Chelsea, Lluis Cortes, fyrrum þjálfari Barcelona og Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, tilnefnd til verðlaunanna. Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, og Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins eru tilnefndir í karlaflokki. UEFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Jorginho og Kante unnu Meistaradeildina með Chelsea í vor, en liðið spilaði einmitt til úrslita gegn De Bruyne og félögum hans í Manchester City. Jorginho varð einnig Evrópumeistari með Ítölum í sumar. Tilkynnt verður um sigurvegara samhliða því þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni næstkomandi fimmtudag, en pólski framherjinn Robert Lewandowski hreppti verðlaunin í fyrra. Þetta verður í ellefta skipti sem verðlaunin eru afhent, en þetta er í fyrsta skipti sem að þeir þrír sem eru tilnefndir eru allir miðjumenn. Kevin De Bruyne, Jorginho and N'Golo Kante have been nominated for the UEFA Men's Player of the Year award, with Jennifer Hermoso, Lieke Martens and Alexia Putellas on the shortlist for the Women's Player of the Year award.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2021 Í kvennaflokki eru þær Jenni Hermoso, Lieke Martens og Alexa Putellas tilnefndar, en þær eru allar samherjar hjá Barcelona sem vann Meistaradeildina í vor. Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir þjálfara ársins í karla og kvennaflokki. Í kvennaflokki eru þau Emma Hayes, þjálfari Chelsea, Lluis Cortes, fyrrum þjálfari Barcelona og Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, tilnefnd til verðlaunanna. Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, og Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins eru tilnefndir í karlaflokki.
UEFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira