Ákveðin uppgjöf að ætla að takmarka fjölda ferðamanna Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2021 18:32 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Ferðamálaráðherra segir það ákveðna uppgjöf að ætla takmarka fjölda ferðamanna til Íslands. Hún telur ekki tímabært að ræða samkomutakmarkanir til margra mánuða, líkt og sóttvarnalæknir hefur lagt til í minnisblaði sínu. Veiran sé komin til að vera og lífið þurfi að komast sem fyrst í eðlilegt horf. Í minnisblaði um framtíðarfyrirkomulag sóttvarna leggur sóttvarnalæknir til að allir farþegar verðir skimaðir við komuna til landsins. Verði ekki hægt að anna því leggur sóttvarnalæknir til að leitað verði leiða til að takmarka fjölda ferðamanna svo kerfið ráði við eftirlitið. „Mér fyndist þetta ákveðin uppgjöf gagnvart því verkefni að það hlítur að vera langneðst á lista að fara takmarka komur fólks til landsins út frá praktísku kerfi sem við höfum komið á til að takmarka að smit komist inn til landsins,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra spurð út í tillögu sóttvarnalæknis. Tillagan hefur verið rædd í ríkisstjórn. „Og ég var mjög ánægð að heyra að þetta komi ekki til greina almennt hjá okkur sem þar sitjum“ Þetta sé ekki valkostur í hennar huga. Staðan sé allt önnur með víðtækri bólusetningu gegn veirunni. Finna aðra lausn til að bæta flæðið á Keflavíkurflugvelli. Í minnisblaði Þórólfs leggur hann til aðgerðir innanlands til næstu mánaða sem varða fjöldatakmarkanir, grímuskyldu og fjarlægðarmörk. Þórdís telur ekki tímabært að ræða slíkt. „Ég legg á það áfram áherslu að við komumst sem fyrst í eðlilegt horf með það yfir okkur að þessi veira er komin til að vera. Hún hefur áhrif og því munu fylgja verkefni áfram. En mér finnst ekki tímabært að vera tala um svona miklar takmarkanir um margra mánaða skeið.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Í minnisblaði um framtíðarfyrirkomulag sóttvarna leggur sóttvarnalæknir til að allir farþegar verðir skimaðir við komuna til landsins. Verði ekki hægt að anna því leggur sóttvarnalæknir til að leitað verði leiða til að takmarka fjölda ferðamanna svo kerfið ráði við eftirlitið. „Mér fyndist þetta ákveðin uppgjöf gagnvart því verkefni að það hlítur að vera langneðst á lista að fara takmarka komur fólks til landsins út frá praktísku kerfi sem við höfum komið á til að takmarka að smit komist inn til landsins,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra spurð út í tillögu sóttvarnalæknis. Tillagan hefur verið rædd í ríkisstjórn. „Og ég var mjög ánægð að heyra að þetta komi ekki til greina almennt hjá okkur sem þar sitjum“ Þetta sé ekki valkostur í hennar huga. Staðan sé allt önnur með víðtækri bólusetningu gegn veirunni. Finna aðra lausn til að bæta flæðið á Keflavíkurflugvelli. Í minnisblaði Þórólfs leggur hann til aðgerðir innanlands til næstu mánaða sem varða fjöldatakmarkanir, grímuskyldu og fjarlægðarmörk. Þórdís telur ekki tímabært að ræða slíkt. „Ég legg á það áfram áherslu að við komumst sem fyrst í eðlilegt horf með það yfir okkur að þessi veira er komin til að vera. Hún hefur áhrif og því munu fylgja verkefni áfram. En mér finnst ekki tímabært að vera tala um svona miklar takmarkanir um margra mánaða skeið.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira