Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 22:02 Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. Embættismenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar gagnrýndu í gær harðlega þær þjóðir sem byrjað hafa að útdeila örvunarskömmtum á bóluefninu gegn kórónuveirunni á meðan milljónir eru enn óbólusettar víða um heim. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tekur undir þetta en segir þó að samtökin virði ákvarðanir sóttvarnayfirvalda í hverju landi fyrir sig. Nauðsynlegt sé þó að framlínustarfsfólk sé bólusett sem fyrst. „Ákallið er að við verðum að byrja á að tryggja bólusetningar fyrir framlínustarfsfólk,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF. „Klárum þetta og förum svo í víðtækari bólusetningar.“ Nú hafa alls 83 prósent Íslendinga yfir 12 ára aldri verið fullbólusett en aðeins 24 prósent allra jarðarbúa. Til samanburðar hafa 1,3 prósent íbúa tekjulægri ríkja fengið minnst einn skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni. Bóluefnaþurrðin hefur þó ekki aðeins áhrif á fjölda covid-smitaðra heldur hefur hún skert heilbrigðisþjónustu verulega í tekjulægri ríkjum. „Það sem við hjá UNICEF höfum sérstakar áhyggjur af er mæðraeftirlit og ungbarnaeftirlit. og við sjáum það því miður að í tölum frá í fyrra þá eru margar milljónir barna sem fengu ekki reglubundnar bólusetningar Ýmsir banvænir sjúkdómar hafi farið að herja á heimsbyggðina vegna takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu.. Hvaða sjúkdómar eru það til dæmis? „Þetta er til dæmis mænusótt, sem við vorum komin mjög langt með að uppræta,“ segir Birna. „En svo erum við líka að sjá vaxandi fjölda mislingatilfella.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Embættismenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar gagnrýndu í gær harðlega þær þjóðir sem byrjað hafa að útdeila örvunarskömmtum á bóluefninu gegn kórónuveirunni á meðan milljónir eru enn óbólusettar víða um heim. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tekur undir þetta en segir þó að samtökin virði ákvarðanir sóttvarnayfirvalda í hverju landi fyrir sig. Nauðsynlegt sé þó að framlínustarfsfólk sé bólusett sem fyrst. „Ákallið er að við verðum að byrja á að tryggja bólusetningar fyrir framlínustarfsfólk,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF. „Klárum þetta og förum svo í víðtækari bólusetningar.“ Nú hafa alls 83 prósent Íslendinga yfir 12 ára aldri verið fullbólusett en aðeins 24 prósent allra jarðarbúa. Til samanburðar hafa 1,3 prósent íbúa tekjulægri ríkja fengið minnst einn skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni. Bóluefnaþurrðin hefur þó ekki aðeins áhrif á fjölda covid-smitaðra heldur hefur hún skert heilbrigðisþjónustu verulega í tekjulægri ríkjum. „Það sem við hjá UNICEF höfum sérstakar áhyggjur af er mæðraeftirlit og ungbarnaeftirlit. og við sjáum það því miður að í tölum frá í fyrra þá eru margar milljónir barna sem fengu ekki reglubundnar bólusetningar Ýmsir banvænir sjúkdómar hafi farið að herja á heimsbyggðina vegna takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu.. Hvaða sjúkdómar eru það til dæmis? „Þetta er til dæmis mænusótt, sem við vorum komin mjög langt með að uppræta,“ segir Birna. „En svo erum við líka að sjá vaxandi fjölda mislingatilfella.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira