Þrjátíu ár frá upphafi misheppnaðs valdaráns sovéskra harðlínumanna Heimir Már Pétursson skrifar 18. ágúst 2021 08:56 Fjöldi fólks safnaðist saman á Rauða torginu í Moskvu 18. ágúst 1991 til að mótmæla valdaránstilrauninni. Getty Þrjátíu ár eru í dag liðin frá upphafi misheppnaðs valdaráns harðlínumanna í sovéska Kommúnistaflokknum hinn 18. ágúst árið 1991. Mikhail Gorbatsjov, síðasti leiðtogi kommúnistaflokksins og forseti Sovétríkjanna, var í sumarhúsi sínu við Svartahaf þegar háttsettir embættismenn komu þangað til að fá hann til að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. Þegar hann neitaði að skrifa undir slíka yfirlýsingu voru hann og Raiza eiginkona hans sett í stofufangelsi í sumarhúsinu. Harðlínumenn sendu fjölda skriðdreka til Moskvu og hermenn umkringdu meðal annars rússneska þingið. Valdaránið rann út í sandinn eftir þrjá daga en Boris Jeltsín, þáverandi forseti Rússlands, leiddi sókn gegn valdaránsmönnum sem margir hverjir voru drukknir og örvæntingarfullir. Gorbatsjov var fagnað við komuna til Moskvu að þremur dögum liðnum en í raun varð þessi atburðarás upphafið að endalokum Sovétríkjanna. Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov af sér forsetaembættinu og um kvöldið var sovéski fáninn dreginn niður og sá rússneski dreginn að húni í Kreml. Við tóku sjálfstæðar stjórnir þeirra ríkja sem áður höfðu tilheyrt Sovétríkjunum og mörg hver öðluðust síðar fullt sjálfstæði. Sovétríkin Rússland Kalda stríðið Einu sinni var... Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Mikhail Gorbatsjov, síðasti leiðtogi kommúnistaflokksins og forseti Sovétríkjanna, var í sumarhúsi sínu við Svartahaf þegar háttsettir embættismenn komu þangað til að fá hann til að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. Þegar hann neitaði að skrifa undir slíka yfirlýsingu voru hann og Raiza eiginkona hans sett í stofufangelsi í sumarhúsinu. Harðlínumenn sendu fjölda skriðdreka til Moskvu og hermenn umkringdu meðal annars rússneska þingið. Valdaránið rann út í sandinn eftir þrjá daga en Boris Jeltsín, þáverandi forseti Rússlands, leiddi sókn gegn valdaránsmönnum sem margir hverjir voru drukknir og örvæntingarfullir. Gorbatsjov var fagnað við komuna til Moskvu að þremur dögum liðnum en í raun varð þessi atburðarás upphafið að endalokum Sovétríkjanna. Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov af sér forsetaembættinu og um kvöldið var sovéski fáninn dreginn niður og sá rússneski dreginn að húni í Kreml. Við tóku sjálfstæðar stjórnir þeirra ríkja sem áður höfðu tilheyrt Sovétríkjunum og mörg hver öðluðust síðar fullt sjálfstæði.
Sovétríkin Rússland Kalda stríðið Einu sinni var... Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira