Gaf björgunarsveit allt sem honum áskotnaðist eftir deiluna um Legsteinasafnið Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. ágúst 2021 00:12 Hér skrifar Páll, sem á Legsteinasafnið, undir sáttasamninginn. Vísir/RAX Sæmundur Ásgeirsson gaf björgunarsveitinni Brák allan þann pening sem honum áskotnaðist í sættum eftir Húsafellsmálið svokallaða, samtals fimm milljónir króna. Frá þessu greinir björgunarsveitin á Facebook- síðu sinni í kvöld: „Það er ekki nóg með að öðlingurinn hann Sæmundur Ásgeirsson komi með matarmiklar súpur og ilmandi vöfflur þegar flugeldasalan okkar er í hámarki heldur ánafnaði hann Björgunarsveitinni Brák peningaupphæð sem honum var greidd í sl. viku vegna Húsafellsmálsins svokallaða,“ segir í færslu björgunarsveitarinnar. „Það voru hvorki meira né minna en 5 milljónir og renna þær beint í húsbygginguna okkar. Þetta hefur ótrúlega mikið að segja þar sem það er meira en að segja það að byggja upp nýja björgunarmiðstöð. Við þökkum okkar velgjörðarmanni innilega fyrir.“ Sæmundur, sem rekur gistiheimili á Húsafelli 1, höfðaði mál gegn Páli Guðmundssyni, nágranna sínum á Húsafelli 2, sem reist hafði þar Legsteinasafnið. Eftir málið var Páli gert að rífa safnið. Þegar kom að því að rífa átti húsið í síðustu viki steig Borgarbyggð inn í og náði að sætta þá Sæmund og Pál. Sæmundur hefur fengið milljónirnar fimm í þeim sáttum en þær eru nú komnar í hendur björgunarsveitarinnar Brák. Björgunarsveitir Deilur um legsteinasafn í Húsafelli Borgarbyggð Söfn Skipulag Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira
Frá þessu greinir björgunarsveitin á Facebook- síðu sinni í kvöld: „Það er ekki nóg með að öðlingurinn hann Sæmundur Ásgeirsson komi með matarmiklar súpur og ilmandi vöfflur þegar flugeldasalan okkar er í hámarki heldur ánafnaði hann Björgunarsveitinni Brák peningaupphæð sem honum var greidd í sl. viku vegna Húsafellsmálsins svokallaða,“ segir í færslu björgunarsveitarinnar. „Það voru hvorki meira né minna en 5 milljónir og renna þær beint í húsbygginguna okkar. Þetta hefur ótrúlega mikið að segja þar sem það er meira en að segja það að byggja upp nýja björgunarmiðstöð. Við þökkum okkar velgjörðarmanni innilega fyrir.“ Sæmundur, sem rekur gistiheimili á Húsafelli 1, höfðaði mál gegn Páli Guðmundssyni, nágranna sínum á Húsafelli 2, sem reist hafði þar Legsteinasafnið. Eftir málið var Páli gert að rífa safnið. Þegar kom að því að rífa átti húsið í síðustu viki steig Borgarbyggð inn í og náði að sætta þá Sæmund og Pál. Sæmundur hefur fengið milljónirnar fimm í þeim sáttum en þær eru nú komnar í hendur björgunarsveitarinnar Brák.
Björgunarsveitir Deilur um legsteinasafn í Húsafelli Borgarbyggð Söfn Skipulag Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira