Mourinho búinn að fá Tammy Abraham til Rómar og hringnum lokað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 11:25 Tammy Abraham verður í treyju númer níu hjá AS Roma liðinu. Getty/Fabio Rossi Ítalska félagið Roma hefur keypt framherjann Tammy Abraham frá Chelsea. Roma borgar enska félaginu 34 milljónir punda fyrir þennan 23 ára gamla sóknarmann sem hefur skorað 30 mörk í 72 leikjum fyrir Chelsea. New No. 9 ... Welcome to Roma, @tammyabraham! #ASRoma | @NBFootball pic.twitter.com/RdxjcL5br5— AS Roma English (@ASRomaEN) August 17, 2021 34 milljónir punda eru um 5,9 milljarðar íslenskra króna og rétt rúmlega þriðjungur af því sem Chelsea borgaði fyrir Romelo Lukaku á dögunum. Þar með er hringnum lokað. Chelsea keypti Romelo Lukaku frá Inter Milan. Inter keypti þá Edin Dzeko frá Roma sem að lokum keypti Abraham frá Chelsea. Tammy Abraham er uppalinn hjá Chelsea og kom fyrst inn í aðallið félagsins árið 2016 þegar Guus Hiddink var stjóri. Abraham fór síðan þrisvar á láni, til Bristol City (2016-17), Swansea City (2017-18) og Aston Villa (2018-19) áður en hann fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri hjá Chelsea undir stjórn Frank Lampard. Abraham skoraði 18 mörk í 47 leikjum 2019-20 tímabilið en aðeins 12 mörk í 32 leikjum á síðustu leiktíð. Hann var ekki inn í myndinni hjá Thomas Tuchel. Abraham mun því spila fyrir Jose Mourinho í vetur sem tók vel á móti honum í Róm eins og sjá má hér fyrir neðan. 9 #ASRoma pic.twitter.com/3ozDyonUyY— AS Roma English (@ASRomaEN) August 17, 2021 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Roma borgar enska félaginu 34 milljónir punda fyrir þennan 23 ára gamla sóknarmann sem hefur skorað 30 mörk í 72 leikjum fyrir Chelsea. New No. 9 ... Welcome to Roma, @tammyabraham! #ASRoma | @NBFootball pic.twitter.com/RdxjcL5br5— AS Roma English (@ASRomaEN) August 17, 2021 34 milljónir punda eru um 5,9 milljarðar íslenskra króna og rétt rúmlega þriðjungur af því sem Chelsea borgaði fyrir Romelo Lukaku á dögunum. Þar með er hringnum lokað. Chelsea keypti Romelo Lukaku frá Inter Milan. Inter keypti þá Edin Dzeko frá Roma sem að lokum keypti Abraham frá Chelsea. Tammy Abraham er uppalinn hjá Chelsea og kom fyrst inn í aðallið félagsins árið 2016 þegar Guus Hiddink var stjóri. Abraham fór síðan þrisvar á láni, til Bristol City (2016-17), Swansea City (2017-18) og Aston Villa (2018-19) áður en hann fékk sitt fyrsta alvöru tækifæri hjá Chelsea undir stjórn Frank Lampard. Abraham skoraði 18 mörk í 47 leikjum 2019-20 tímabilið en aðeins 12 mörk í 32 leikjum á síðustu leiktíð. Hann var ekki inn í myndinni hjá Thomas Tuchel. Abraham mun því spila fyrir Jose Mourinho í vetur sem tók vel á móti honum í Róm eins og sjá má hér fyrir neðan. 9 #ASRoma pic.twitter.com/3ozDyonUyY— AS Roma English (@ASRomaEN) August 17, 2021
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira