Afganskar knattspyrnukonur í felum og kalla á hjálp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2021 13:01 Khalida Popal, fyrrum fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan, ræddi málefni kvenna sem hafa stundað knattspyrnu í landinu við AP fréttastofuna. Hér er hún á ráðstefnu í Zurich í Sviss að ræða jafnréttismál innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Valeriano Di Domenico/Getty Images Talibanar náðu Kabúl, höfuðborg Aftanistan, undir sitt vald á sunnudag. Leikmenn afganska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa nær allar farið í felur enda óttast þær um líf sitt í kjölfar valdaskiptanna. Í frétt AP fréttastofunnar um málið er rætt við Khalidu Popal sem er í dag búsett í Danmörku. Þessi fyrrum fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan í knattspyrnu þurfti að flýja landið árið 2011 þar sem líf hennar var í hættu sökum þess að hún var frumkvöðull er kom að málefnum kvenna í landinu. Popal hefur þó haldið góðu sambandi við heimalandið og sérstaklega þeim sem tengjast fótbolta á einn eða annan hátt. Allar þær stelpur, sem og konur, sem hafa æft eða spilað fótbolta í Afganistan undanfarin ár eru nú í hættu eftir valdatöku Talibana. Hún hefur hvatt leikmenn til að eyða öllum sönnunargögnum um að þær hafi verið frumkvöðlar á sínu sviði sem og að yfirgefa heimili sín og fara þangað sem fólk þekkir þær ekki. „Ég hef hvatt þær til að loka samfélagsmiðlum sínum, taka niður myndir, flýja og fara í felur. Það brýtur í mér hjartað af því að við eyddum mörgum árum í að auka sýnileika kvenna í Afganistan en nú er ég að segja þeim að tjá sig ekki um málefni kvenna og láta sig hverfa. Líf þeirra eru í hættu.“ The tearful calls for help from Afghanistan s female footballers who feel abandoned https://t.co/Ryry8eOUXi— Rob Harris (@RobHarris) August 16, 2021 Með vernd alþjóðasamfélagsins var Popal bjartsýn að réttindi kvenna yrðu í hávegum höfð í Afganistan um ókomna tíð. „Mín kynslóð hélt í vonina um að hægt væri að byggja upp landið fyrir komandi kynslóðir, karla og kvenna. Ég, ásamt öðrum ungum konum, byrjaði því að nota fótbolta sem tæki til að valdefla konur sem og stelpur í landinu.“ Árið 2007 voru svo nægilega margar konur, og stelpur, farnar að æfa fótbolta þannig að hægt var að stofna kvennalandslið Afganistan í knattspyrnu. „Við vorum svo stoltar þegar við klæddumst landsliðstreyjunni í fyrsta skipti. Það var fallegasta tilfinning í heimi. Það sem er í gangi núna er ekki sanngjarnt, þær eru grátandi og í felum. Þær eru örvæntingafullar og hafa margar spurningar til þeirra sem gáfu þeim öryggi en hafa nú yfirgefið landið.“ „Flestar hafa yfirgefið heimili sín og eru nú hjá ættingjum sínum því nágrannar þeirra vita að þær spiluðu fótbolta.“ „Talibanarnir eru út um allt. Þær hafa tekið myndir og myndbönd sem sýna að þeir svo gott sem fyrir utan gluggann þar sem þær eru í felum, þeir búa til ótta hvert sem þeir fara. Þetta er allt mjög sorglegt.“ „Það var mjög sársaukafullt að sjá hvernig ríkisstjórnin hrundi á sunnudag. Þá misstu konur alla von,“ sagði Khalida Popal að endingu í viðtali sínu við AP fréttastofuna um málefni kvenna í Afganistan. Fótbolti Afganistan Hernaður Mannréttindi Jafnréttismál Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að taka á móti hinsegin flóttafólki frá Afganistan Samtökin 78 hafa skorað á stjórnvöld að taka á móti afgönsku flóttafólki nú þegar Talibanar hafi á síðustu dögum rænt völdum í Afganistan. 17. ágúst 2021 07:33 Mynd sýnir þéttpakkaða herflutningavél sem flaug á brott með hátt í sjö hundruð í einu frá Afganistan Talið er að 640 Afganir hafi komist frá Afganistan á einu bretti um borð í C-17 herflutningavél bandaríska flughersins í gær. Flugmenn vélarinnar tóku þá ákvörðun að taka á loft frekar en að reyna að koma flóttamönnunum úr vélinni sem höfðu skömmu áður fyllt vélina í örvæntingarfullri tilraun til þess að komast burt frá Afganistan. 16. ágúst 2021 23:31 Varði ákvörðunina og skellti skuldinni á ráðamennina sem flúðu Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, varði ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið frá Afganistan er hann ávarpaði bandarísku þjóðina í kvöld. Hann segist standa við ákvörðunina en viðurkennir að Talibanar hafi náð völdum hraðar en gert hafði verið ráð fyrir. Það sé hins vegar ráðamönnum í Afganistan að kenna. 16. ágúst 2021 21:41 Talibanar hljómi eins og ótrúverðugur ofbeldismaki sem lofi bót og betrun Íslenskur sérfræðingur sem starfað hefur í Afganistan hefur ekki mikla trú á því að tangarhald Talibana á Afganistan verði mildara en fyrir um tveimur áratugum, líkt og talsmenn Talibana hafa ýjað að. 16. ágúst 2021 20:33 Vitað um sjö íslenska ríkisborgara í Kabúl Íslenskum stjórnvöldum er kunnugt um sjö íslenska ríkisborgara sem staddir eru í Kabúl í Afganistan. 16. ágúst 2021 18:35 Ringulreið og skert réttindi nú þegar Talibanar hafa tekið völdin Mikil ringulreið hefur ríkt á alþjóðaflugvellinum í Kabúl eftir að Talibanar tóku völdin í Afganistan í gær. Öryggis- og varnarmálafræðingur segir borgarbúa hrædda og halda sig heima. 16. ágúst 2021 17:01 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Sjá meira
Í frétt AP fréttastofunnar um málið er rætt við Khalidu Popal sem er í dag búsett í Danmörku. Þessi fyrrum fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan í knattspyrnu þurfti að flýja landið árið 2011 þar sem líf hennar var í hættu sökum þess að hún var frumkvöðull er kom að málefnum kvenna í landinu. Popal hefur þó haldið góðu sambandi við heimalandið og sérstaklega þeim sem tengjast fótbolta á einn eða annan hátt. Allar þær stelpur, sem og konur, sem hafa æft eða spilað fótbolta í Afganistan undanfarin ár eru nú í hættu eftir valdatöku Talibana. Hún hefur hvatt leikmenn til að eyða öllum sönnunargögnum um að þær hafi verið frumkvöðlar á sínu sviði sem og að yfirgefa heimili sín og fara þangað sem fólk þekkir þær ekki. „Ég hef hvatt þær til að loka samfélagsmiðlum sínum, taka niður myndir, flýja og fara í felur. Það brýtur í mér hjartað af því að við eyddum mörgum árum í að auka sýnileika kvenna í Afganistan en nú er ég að segja þeim að tjá sig ekki um málefni kvenna og láta sig hverfa. Líf þeirra eru í hættu.“ The tearful calls for help from Afghanistan s female footballers who feel abandoned https://t.co/Ryry8eOUXi— Rob Harris (@RobHarris) August 16, 2021 Með vernd alþjóðasamfélagsins var Popal bjartsýn að réttindi kvenna yrðu í hávegum höfð í Afganistan um ókomna tíð. „Mín kynslóð hélt í vonina um að hægt væri að byggja upp landið fyrir komandi kynslóðir, karla og kvenna. Ég, ásamt öðrum ungum konum, byrjaði því að nota fótbolta sem tæki til að valdefla konur sem og stelpur í landinu.“ Árið 2007 voru svo nægilega margar konur, og stelpur, farnar að æfa fótbolta þannig að hægt var að stofna kvennalandslið Afganistan í knattspyrnu. „Við vorum svo stoltar þegar við klæddumst landsliðstreyjunni í fyrsta skipti. Það var fallegasta tilfinning í heimi. Það sem er í gangi núna er ekki sanngjarnt, þær eru grátandi og í felum. Þær eru örvæntingafullar og hafa margar spurningar til þeirra sem gáfu þeim öryggi en hafa nú yfirgefið landið.“ „Flestar hafa yfirgefið heimili sín og eru nú hjá ættingjum sínum því nágrannar þeirra vita að þær spiluðu fótbolta.“ „Talibanarnir eru út um allt. Þær hafa tekið myndir og myndbönd sem sýna að þeir svo gott sem fyrir utan gluggann þar sem þær eru í felum, þeir búa til ótta hvert sem þeir fara. Þetta er allt mjög sorglegt.“ „Það var mjög sársaukafullt að sjá hvernig ríkisstjórnin hrundi á sunnudag. Þá misstu konur alla von,“ sagði Khalida Popal að endingu í viðtali sínu við AP fréttastofuna um málefni kvenna í Afganistan.
Fótbolti Afganistan Hernaður Mannréttindi Jafnréttismál Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að taka á móti hinsegin flóttafólki frá Afganistan Samtökin 78 hafa skorað á stjórnvöld að taka á móti afgönsku flóttafólki nú þegar Talibanar hafi á síðustu dögum rænt völdum í Afganistan. 17. ágúst 2021 07:33 Mynd sýnir þéttpakkaða herflutningavél sem flaug á brott með hátt í sjö hundruð í einu frá Afganistan Talið er að 640 Afganir hafi komist frá Afganistan á einu bretti um borð í C-17 herflutningavél bandaríska flughersins í gær. Flugmenn vélarinnar tóku þá ákvörðun að taka á loft frekar en að reyna að koma flóttamönnunum úr vélinni sem höfðu skömmu áður fyllt vélina í örvæntingarfullri tilraun til þess að komast burt frá Afganistan. 16. ágúst 2021 23:31 Varði ákvörðunina og skellti skuldinni á ráðamennina sem flúðu Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, varði ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið frá Afganistan er hann ávarpaði bandarísku þjóðina í kvöld. Hann segist standa við ákvörðunina en viðurkennir að Talibanar hafi náð völdum hraðar en gert hafði verið ráð fyrir. Það sé hins vegar ráðamönnum í Afganistan að kenna. 16. ágúst 2021 21:41 Talibanar hljómi eins og ótrúverðugur ofbeldismaki sem lofi bót og betrun Íslenskur sérfræðingur sem starfað hefur í Afganistan hefur ekki mikla trú á því að tangarhald Talibana á Afganistan verði mildara en fyrir um tveimur áratugum, líkt og talsmenn Talibana hafa ýjað að. 16. ágúst 2021 20:33 Vitað um sjö íslenska ríkisborgara í Kabúl Íslenskum stjórnvöldum er kunnugt um sjö íslenska ríkisborgara sem staddir eru í Kabúl í Afganistan. 16. ágúst 2021 18:35 Ringulreið og skert réttindi nú þegar Talibanar hafa tekið völdin Mikil ringulreið hefur ríkt á alþjóðaflugvellinum í Kabúl eftir að Talibanar tóku völdin í Afganistan í gær. Öryggis- og varnarmálafræðingur segir borgarbúa hrædda og halda sig heima. 16. ágúst 2021 17:01 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Sjá meira
Skora á stjórnvöld að taka á móti hinsegin flóttafólki frá Afganistan Samtökin 78 hafa skorað á stjórnvöld að taka á móti afgönsku flóttafólki nú þegar Talibanar hafi á síðustu dögum rænt völdum í Afganistan. 17. ágúst 2021 07:33
Mynd sýnir þéttpakkaða herflutningavél sem flaug á brott með hátt í sjö hundruð í einu frá Afganistan Talið er að 640 Afganir hafi komist frá Afganistan á einu bretti um borð í C-17 herflutningavél bandaríska flughersins í gær. Flugmenn vélarinnar tóku þá ákvörðun að taka á loft frekar en að reyna að koma flóttamönnunum úr vélinni sem höfðu skömmu áður fyllt vélina í örvæntingarfullri tilraun til þess að komast burt frá Afganistan. 16. ágúst 2021 23:31
Varði ákvörðunina og skellti skuldinni á ráðamennina sem flúðu Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, varði ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið frá Afganistan er hann ávarpaði bandarísku þjóðina í kvöld. Hann segist standa við ákvörðunina en viðurkennir að Talibanar hafi náð völdum hraðar en gert hafði verið ráð fyrir. Það sé hins vegar ráðamönnum í Afganistan að kenna. 16. ágúst 2021 21:41
Talibanar hljómi eins og ótrúverðugur ofbeldismaki sem lofi bót og betrun Íslenskur sérfræðingur sem starfað hefur í Afganistan hefur ekki mikla trú á því að tangarhald Talibana á Afganistan verði mildara en fyrir um tveimur áratugum, líkt og talsmenn Talibana hafa ýjað að. 16. ágúst 2021 20:33
Vitað um sjö íslenska ríkisborgara í Kabúl Íslenskum stjórnvöldum er kunnugt um sjö íslenska ríkisborgara sem staddir eru í Kabúl í Afganistan. 16. ágúst 2021 18:35
Ringulreið og skert réttindi nú þegar Talibanar hafa tekið völdin Mikil ringulreið hefur ríkt á alþjóðaflugvellinum í Kabúl eftir að Talibanar tóku völdin í Afganistan í gær. Öryggis- og varnarmálafræðingur segir borgarbúa hrædda og halda sig heima. 16. ágúst 2021 17:01