Delta er ekki jafn smitandi og hlaupabóla en mun skæðari en fyrsta afbrigðið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. ágúst 2021 07:01 Vísir/NPR Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2 er ekki jafn smitandi og hlaupabóla en mun meira smitandi en það afbrigði kórónuveirunnar sem fyrst kom fram í Wuhan í desember árið 2019. Þetta segir Tom Wenseleers líffræðingur og líftölfræðingur við University of Leuven í Belgíu. Það vakti nokkra athygli þegar þess var getið í skýrslu sem lak frá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) að delta væri jafn smitandi og hlaupabóla en Wenseleers segir að um misskilning hafi verið að ræða. Delta-afbrigðið sé engu að síður mjög smitandi en svokallaður R-stuðull afbrigðisins sé á bilinu sex til sjö, á meðan R-stuðull upphaflega afbrigðis kórónuveirunnar var þrír. R-ið stendur fyrir „reproduction number“ en talan lýsir þeim meðalfjölda sem einstaklingur með tiltekinn smitsjúkdóm smitar út frá sér þegar allt samfélagið er útsett. Þetta þýðir að einstaklingur sem smitaðist af fyrsta afbrigði kórónuveirunnar smitaði að meðaltali þrjá, sem smituðu þrjá, sem aftur smituðu þrjá. Þannig hefðu smitin í þessu dæmi, án samfélagslegra sóttvarnaaðgerða, orðið 27 á skömmum tíma. Samkvæmt sömu útreikningum hefðu 343 á sama tíma ef um delta-afbrigðið væri að ræða. Örlítil breyting á smitstuðlinum getur því haft töluverð áhrif til góðs eða ills. Bólusetning hjálpar, segir Wenseleers, en bólusettir geta smitast og sömuleiðis smitað aðra. Hann segir allar líkur á því að þeir sem ekki þiggja bólusetningu smitist af veirunni á næstu mánuðum. Það var NPR sem ræddi við Wenseleers. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Þetta segir Tom Wenseleers líffræðingur og líftölfræðingur við University of Leuven í Belgíu. Það vakti nokkra athygli þegar þess var getið í skýrslu sem lak frá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) að delta væri jafn smitandi og hlaupabóla en Wenseleers segir að um misskilning hafi verið að ræða. Delta-afbrigðið sé engu að síður mjög smitandi en svokallaður R-stuðull afbrigðisins sé á bilinu sex til sjö, á meðan R-stuðull upphaflega afbrigðis kórónuveirunnar var þrír. R-ið stendur fyrir „reproduction number“ en talan lýsir þeim meðalfjölda sem einstaklingur með tiltekinn smitsjúkdóm smitar út frá sér þegar allt samfélagið er útsett. Þetta þýðir að einstaklingur sem smitaðist af fyrsta afbrigði kórónuveirunnar smitaði að meðaltali þrjá, sem smituðu þrjá, sem aftur smituðu þrjá. Þannig hefðu smitin í þessu dæmi, án samfélagslegra sóttvarnaaðgerða, orðið 27 á skömmum tíma. Samkvæmt sömu útreikningum hefðu 343 á sama tíma ef um delta-afbrigðið væri að ræða. Örlítil breyting á smitstuðlinum getur því haft töluverð áhrif til góðs eða ills. Bólusetning hjálpar, segir Wenseleers, en bólusettir geta smitast og sömuleiðis smitað aðra. Hann segir allar líkur á því að þeir sem ekki þiggja bólusetningu smitist af veirunni á næstu mánuðum. Það var NPR sem ræddi við Wenseleers.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira