Girða fyrir allar smugur eftir að barn slapp út Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. ágúst 2021 14:05 Lundarsel er meðst fyrir miðju á þessari mynd. Barnið fannst á KA-svæðinu, efst fyrir miðju. Um 200-300 metrar eru frá leikskólanum á íþróttasvæði KA. Map.is Gengið verður vel úr skugga um að það endurtaki sig ekki að leikskólabarn sleppi út af leikskólalóð Lundarsels á Akureyri eftir að leikskólabarn slapp út um hlið á leikskólalóðinni í gær. Barnið fannst skömmu eftir að það slapp út á íþróttasvæði KA, skammt frá leikskólanum. Björg Sigurvinsdóttir, skólastjóri Lundarsels, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Segir hún að svo virðist sem að misskilningur hafi orðið í talningu á börnum þegar þau komu inn eftir útiveru sem varð til þess að ekki uppgötvaðist strax að barnið hefði sloppið út. Virðist það hafa sloppið út um hlið sem á, eins og öll hlið á leikskólalóðum, að vera lokað á leikskólatíma. Segir Björg að allt verði gert til að tryggja að þetta geti ekki endurtekið sig, starfsmenn séu í áfalli en allir séu þakklátir fyrir að barnið hafi ekki farið lengra en út á næsta knattspyrnuvöll, þar sem það fannst, á KA-svæðinu. Leikskólinn er staðsettur um 200-300 metra frá íþróttasvæði KA. „Þeir [iðnaðarmenn] komu strax og fóru að laga hliðin og ég er búinn að fara í gegnum starfsmannahópinn, í gegnum verklagsreglurnar. Þetta má bara ekki misfarast, að telja börnin inn,“ segir Björg og bætir við að einnig verði farið yfir hlið skólans til að tryggja að þau verði ekki skilin eftir opin, girt verði fyrir allar mögulegar smugur. „Þetta skal aldrei endurtaka sig þannig að það verður bara gjörsamlega gert þannig að það sé enginn möguleiki að þetta geti gerst.“ Skóla - og menntamál Akureyri Leikskólar Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Björg Sigurvinsdóttir, skólastjóri Lundarsels, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Segir hún að svo virðist sem að misskilningur hafi orðið í talningu á börnum þegar þau komu inn eftir útiveru sem varð til þess að ekki uppgötvaðist strax að barnið hefði sloppið út. Virðist það hafa sloppið út um hlið sem á, eins og öll hlið á leikskólalóðum, að vera lokað á leikskólatíma. Segir Björg að allt verði gert til að tryggja að þetta geti ekki endurtekið sig, starfsmenn séu í áfalli en allir séu þakklátir fyrir að barnið hafi ekki farið lengra en út á næsta knattspyrnuvöll, þar sem það fannst, á KA-svæðinu. Leikskólinn er staðsettur um 200-300 metra frá íþróttasvæði KA. „Þeir [iðnaðarmenn] komu strax og fóru að laga hliðin og ég er búinn að fara í gegnum starfsmannahópinn, í gegnum verklagsreglurnar. Þetta má bara ekki misfarast, að telja börnin inn,“ segir Björg og bætir við að einnig verði farið yfir hlið skólans til að tryggja að þau verði ekki skilin eftir opin, girt verði fyrir allar mögulegar smugur. „Þetta skal aldrei endurtaka sig þannig að það verður bara gjörsamlega gert þannig að það sé enginn möguleiki að þetta geti gerst.“
Skóla - og menntamál Akureyri Leikskólar Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent