Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 15:10 Lionel Messi veifar stuðningsfólki París Saint Germain í París í dag. AP/Francois Mori Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. Messi og PSG munu þá halda blaðamannafund og orðrómur hefur verið um að hann verði haldinn við Eiffel turninn. Eitt er víst að þá munum við sjá argentínska snillinginn í PSG búningi í fyrsta sinn. Það verður kannski fyrst þá sem fótboltáhugafólk áttar sig á því að Messi muni ekki spila með Barcelona í vetur heldur með ríkasta fótboltafélagi heims. Stuðningsmenn PSG hafa beðið þolinmóður fyrir utan höfuðstöðvar félagsins eftir því að sjá Messi. Messi opnaði glugga áðan og veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust. Sky birti myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. Paris Saint Germain varð í öðru sæti í frönsku deildinni á síðasta tímabili og datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa tapað úrslitaleiknum tímabilið á undan. Nú hefur liðið safnað af sér stjörnuleikmönnum á frjálsri sölu og enginn þeirra er stærri en Lionel Messi. Það er ekki nema von að stuðningsmenn Parísarliðsins missi sig og klípi sig um leið þegar þau sjá Messi í Parísartreyju og fyrir framan sig í París. Kóngurinn er mættur og nú verður erfitt fyrir önnur lið í Evrópu að koma í veg fyrir fyrsta sigur PSG í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Paris Saint-Germain fagna fyrir framan höfuðstöðvar PSG þar sem Messi veifaði til þeirra áðan.AP/Francois Mori Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Messi og PSG munu þá halda blaðamannafund og orðrómur hefur verið um að hann verði haldinn við Eiffel turninn. Eitt er víst að þá munum við sjá argentínska snillinginn í PSG búningi í fyrsta sinn. Það verður kannski fyrst þá sem fótboltáhugafólk áttar sig á því að Messi muni ekki spila með Barcelona í vetur heldur með ríkasta fótboltafélagi heims. Stuðningsmenn PSG hafa beðið þolinmóður fyrir utan höfuðstöðvar félagsins eftir því að sjá Messi. Messi opnaði glugga áðan og veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust. Sky birti myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. Paris Saint Germain varð í öðru sæti í frönsku deildinni á síðasta tímabili og datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa tapað úrslitaleiknum tímabilið á undan. Nú hefur liðið safnað af sér stjörnuleikmönnum á frjálsri sölu og enginn þeirra er stærri en Lionel Messi. Það er ekki nema von að stuðningsmenn Parísarliðsins missi sig og klípi sig um leið þegar þau sjá Messi í Parísartreyju og fyrir framan sig í París. Kóngurinn er mættur og nú verður erfitt fyrir önnur lið í Evrópu að koma í veg fyrir fyrsta sigur PSG í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Paris Saint-Germain fagna fyrir framan höfuðstöðvar PSG þar sem Messi veifaði til þeirra áðan.AP/Francois Mori
Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira