Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 14:31 Erling Braut Håland gæti farið sömu leið og Robert Lewandowski. Bernd Thissen/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, staðfesti í dag að félagið væri að skoða möguleikann á því að kaupa norska framherjann Erling Halaand frá Dortmund. „Hann er toppleikmaður og frábær drengur sömuleiðis. Hann er leikmaður Dortmund en við verðum að skoða málin, annars værum við áhugamenn,“ sagði Salihamidžić í viðtali í dag. BREAKING Bayern Munich sporting director Hasan Salihamidzic has confirmed the club are looking at the possibility of signing Erling Haaland. He s a top player, and a great boy too. But he s a Dortmund player. You have to look, otherwise we would be full amateurs. pic.twitter.com/nrPvLbYnFB— Football Daily (@footballdaily) August 9, 2021 Hinn 32 ára gamli Lewandowski er að margra mati besti framherji heims í dag en hann gekki í raðir Bayern árið 2014 á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Dortmund frá árinu 2010. Bæjarar eru nú þegar farnir að spá í framtíðinni og sjá hinn 21 árs gamla Håland sem fullkominn eftirmann Lewandowski. Ef til vill ætti að spila þeim saman fyrst um sinn og ljóst er að varnarmenn Þýskalands, og Evrópu, munu frá martraðir ef það verður raunin. Håland gekk í raðir Dortmund í ársbyrjun 2020 eftir stutt stopp hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar raðaði hann inn mörkum og hélt það áfram hjá Dortmund. Alls hefur Håland skoraði 60 mörk í 60 leikjum fyrir félagið ásamt því að leggja upp önnur 15 til viðbótar. Norðmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið álfunnar og vitað er að Real Madrid hefur gríðarlegan áhuga á kauða. Nú er spurning hvort Bæjarar nái að hafa nægilega hraðar hendur til að tryggja sér þjónustu framherjans áður en önnur lið koma inn í myndina. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Sjá meira
Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, staðfesti í dag að félagið væri að skoða möguleikann á því að kaupa norska framherjann Erling Halaand frá Dortmund. „Hann er toppleikmaður og frábær drengur sömuleiðis. Hann er leikmaður Dortmund en við verðum að skoða málin, annars værum við áhugamenn,“ sagði Salihamidžić í viðtali í dag. BREAKING Bayern Munich sporting director Hasan Salihamidzic has confirmed the club are looking at the possibility of signing Erling Haaland. He s a top player, and a great boy too. But he s a Dortmund player. You have to look, otherwise we would be full amateurs. pic.twitter.com/nrPvLbYnFB— Football Daily (@footballdaily) August 9, 2021 Hinn 32 ára gamli Lewandowski er að margra mati besti framherji heims í dag en hann gekki í raðir Bayern árið 2014 á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Dortmund frá árinu 2010. Bæjarar eru nú þegar farnir að spá í framtíðinni og sjá hinn 21 árs gamla Håland sem fullkominn eftirmann Lewandowski. Ef til vill ætti að spila þeim saman fyrst um sinn og ljóst er að varnarmenn Þýskalands, og Evrópu, munu frá martraðir ef það verður raunin. Håland gekk í raðir Dortmund í ársbyrjun 2020 eftir stutt stopp hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar raðaði hann inn mörkum og hélt það áfram hjá Dortmund. Alls hefur Håland skoraði 60 mörk í 60 leikjum fyrir félagið ásamt því að leggja upp önnur 15 til viðbótar. Norðmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið álfunnar og vitað er að Real Madrid hefur gríðarlegan áhuga á kauða. Nú er spurning hvort Bæjarar nái að hafa nægilega hraðar hendur til að tryggja sér þjónustu framherjans áður en önnur lið koma inn í myndina.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Sjá meira