Þúsundir flýja heimili sín vegna eldanna og losun koltvísýrings afar mikil Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. ágúst 2021 12:20 Sjálfboðaliðar við slökkvistarf nærri bænum Kjújoreljak í Síberíu. AP/Ívan Níkíforov Mörg þúsund hafa flúið heimili sín á grísku eyjunni Evia í gær og í dag þar sem ekkert lát er á einhverjum verstu gróðureldum í manna minnum. Eldar loga enn í Síberíu, Tyrklandi og Kaliforníu. Veðurfræðingur segir losun koltvísýrings vegna eldanna afar mikla. Mesta hitabylgja í þrjá áratugi gengur nú yfir Grikkland og hefur hiti mælst allt að fjörutíu og fimm stig. Eldar hafa logað víða í landinu, meðal annars nærri höfuðborginni Aþenu sem og á eyjunni Evia. Illa hefur gengið að slökkva eldana og minnst átta hafa farist. Tugir elda loga sömuleiðis í barrskógabelti Síberíu. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir losun koltvísýrings vegna eldanna í Síberíu afar umfangsmikla. 500 milljónir tonna „Það er álitið að fyrir helgi hafi bruninn valdið losun koltvísýrings sem nemur 500 milljónum tonna. Það er æði mikið vegna þess að það eru 13 milljónir tonna sem lífríkið á landi tekur til baka. Þarna losnar þetta út í lofthjúpinn nánast í einum vettvangi.“ segir Einar. Losunin sé stórvæg. „Svo bætast aðrir eldar auðvitað við. Svo sem í Kaliforníu og Kanada og eldarnir við botn Miðjarðarhafs. Ég hef ekki séð mat á losuninni þaðan en þetta eru miklar hamfarir í þessu tilliti líka.“ Þurrt og hlýtt veður eykur líkur á eldum Einar segir að bent hafi verið á að þurr svæði verði enn þurrari vegna loftslagsbreytinga. Það geri elda sem þessa líklegri. „Þar sem bæði þornar og hlýnar er hættara við að það brjótist út svona gróðureldar eins og hefur gerst. Álitið núna er að stóru eldarnir í Kaliforníu hafi kviknað vegna þess að þurr tré féllu á raflínu og kviknað í út frá því. Eldurinn verður ekki svona mikill nema vegna þess hversu þurr skógurinn er og hlýtt er í veðri,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Náttúruhamfarir Loftslagsmál Rússland Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Mesta hitabylgja í þrjá áratugi gengur nú yfir Grikkland og hefur hiti mælst allt að fjörutíu og fimm stig. Eldar hafa logað víða í landinu, meðal annars nærri höfuðborginni Aþenu sem og á eyjunni Evia. Illa hefur gengið að slökkva eldana og minnst átta hafa farist. Tugir elda loga sömuleiðis í barrskógabelti Síberíu. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir losun koltvísýrings vegna eldanna í Síberíu afar umfangsmikla. 500 milljónir tonna „Það er álitið að fyrir helgi hafi bruninn valdið losun koltvísýrings sem nemur 500 milljónum tonna. Það er æði mikið vegna þess að það eru 13 milljónir tonna sem lífríkið á landi tekur til baka. Þarna losnar þetta út í lofthjúpinn nánast í einum vettvangi.“ segir Einar. Losunin sé stórvæg. „Svo bætast aðrir eldar auðvitað við. Svo sem í Kaliforníu og Kanada og eldarnir við botn Miðjarðarhafs. Ég hef ekki séð mat á losuninni þaðan en þetta eru miklar hamfarir í þessu tilliti líka.“ Þurrt og hlýtt veður eykur líkur á eldum Einar segir að bent hafi verið á að þurr svæði verði enn þurrari vegna loftslagsbreytinga. Það geri elda sem þessa líklegri. „Þar sem bæði þornar og hlýnar er hættara við að það brjótist út svona gróðureldar eins og hefur gerst. Álitið núna er að stóru eldarnir í Kaliforníu hafi kviknað vegna þess að þurr tré féllu á raflínu og kviknað í út frá því. Eldurinn verður ekki svona mikill nema vegna þess hversu þurr skógurinn er og hlýtt er í veðri,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Náttúruhamfarir Loftslagsmál Rússland Grikkland Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira