„Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Atli Arason skrifar 8. ágúst 2021 22:06 Ragnar Sigurðsson yfirgaf Rukh Lviv og er kominn heim í Fylki. mynd/fcrukh.com Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. Ragnar hefur ekki spilað mikinn fótbolta undanfarið síðan hann yfirgaf herbúðir Rukh Lviv í Úkraínu og það vantar aðeins upp á leikformið hjá þessum reynslumikla miðverði. „Ég sprakk í fyrri hálfleik eftir 20-30 mínútur,“ sagði Ragnar og hló áður en hann bætti við, „ég vissi að ég myndi komast yfir það. Ég vissi ekki hvernig ég myndi vera eftir hálfleikinn en það var vitað að ég myndi ekki klára 90 mínútur. Þegar ég fann að ég var að vera meira ‘liability‘ heldur en að gera eitthvað gagn þá bað ég um skiptingu,“ svaraði Ragnar aðspurður út í standið á líkamanum. Keflvíkingar eru eflaust sáttari en Fylkismenn við stigið í kvöld. Fylkir fékk þó nokkur hættuleg færi til að klára leikinn í kvöld en inn vildi boltinn ekki. „Mér fannst þetta hörku leikur. Ágætis hraði og eitthvað um færi. Mér fannst við eiga fleiri færi í þessum leik og áttum að klára hann. Keflavík spilaði samt mjög vel á köflum, þeir eru með nokkra tekníska leikmenn þannig að jafnteflið er kannski allt í lagi en mér fannst við samt eiga þetta meira skilið.“ „Þetta er bara annar leikurinn síðan ég kom. Við erum ekki alveg að ná að klára færin okkar nógu vel. Svona eins og í síðasta leik þar sem maður fann að þetta er ekki að fara að detta fyrir okkur. Við vorum samt beittari í dag og mér hélt að markið væri að fara að detta en þetta er eitthvað svona augnablik sem við erum í. Það er allavega jákvætt að við erum að sækja vel og hratt og skapa okkur færi, við getum alltaf byggt á því.“ Ragnar er ánægður með heimkomuna og er ánægður hvernig fyrstu dagarnir hans í Árbænum hafa þróast. „Það eru skemmtilegir strákar í liðinu og fínar æfingar. Það hefur verið auðvelt að detta inn í þetta og ég þekki Fylkis svæðið mjög vel. Þetta er búið að vera mjög gott,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður Fylkis, að lokum. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Ragnar hefur ekki spilað mikinn fótbolta undanfarið síðan hann yfirgaf herbúðir Rukh Lviv í Úkraínu og það vantar aðeins upp á leikformið hjá þessum reynslumikla miðverði. „Ég sprakk í fyrri hálfleik eftir 20-30 mínútur,“ sagði Ragnar og hló áður en hann bætti við, „ég vissi að ég myndi komast yfir það. Ég vissi ekki hvernig ég myndi vera eftir hálfleikinn en það var vitað að ég myndi ekki klára 90 mínútur. Þegar ég fann að ég var að vera meira ‘liability‘ heldur en að gera eitthvað gagn þá bað ég um skiptingu,“ svaraði Ragnar aðspurður út í standið á líkamanum. Keflvíkingar eru eflaust sáttari en Fylkismenn við stigið í kvöld. Fylkir fékk þó nokkur hættuleg færi til að klára leikinn í kvöld en inn vildi boltinn ekki. „Mér fannst þetta hörku leikur. Ágætis hraði og eitthvað um færi. Mér fannst við eiga fleiri færi í þessum leik og áttum að klára hann. Keflavík spilaði samt mjög vel á köflum, þeir eru með nokkra tekníska leikmenn þannig að jafnteflið er kannski allt í lagi en mér fannst við samt eiga þetta meira skilið.“ „Þetta er bara annar leikurinn síðan ég kom. Við erum ekki alveg að ná að klára færin okkar nógu vel. Svona eins og í síðasta leik þar sem maður fann að þetta er ekki að fara að detta fyrir okkur. Við vorum samt beittari í dag og mér hélt að markið væri að fara að detta en þetta er eitthvað svona augnablik sem við erum í. Það er allavega jákvætt að við erum að sækja vel og hratt og skapa okkur færi, við getum alltaf byggt á því.“ Ragnar er ánægður með heimkomuna og er ánægður hvernig fyrstu dagarnir hans í Árbænum hafa þróast. „Það eru skemmtilegir strákar í liðinu og fínar æfingar. Það hefur verið auðvelt að detta inn í þetta og ég þekki Fylkis svæðið mjög vel. Þetta er búið að vera mjög gott,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður Fylkis, að lokum.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira