„Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Atli Arason skrifar 8. ágúst 2021 22:06 Ragnar Sigurðsson yfirgaf Rukh Lviv og er kominn heim í Fylki. mynd/fcrukh.com Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. Ragnar hefur ekki spilað mikinn fótbolta undanfarið síðan hann yfirgaf herbúðir Rukh Lviv í Úkraínu og það vantar aðeins upp á leikformið hjá þessum reynslumikla miðverði. „Ég sprakk í fyrri hálfleik eftir 20-30 mínútur,“ sagði Ragnar og hló áður en hann bætti við, „ég vissi að ég myndi komast yfir það. Ég vissi ekki hvernig ég myndi vera eftir hálfleikinn en það var vitað að ég myndi ekki klára 90 mínútur. Þegar ég fann að ég var að vera meira ‘liability‘ heldur en að gera eitthvað gagn þá bað ég um skiptingu,“ svaraði Ragnar aðspurður út í standið á líkamanum. Keflvíkingar eru eflaust sáttari en Fylkismenn við stigið í kvöld. Fylkir fékk þó nokkur hættuleg færi til að klára leikinn í kvöld en inn vildi boltinn ekki. „Mér fannst þetta hörku leikur. Ágætis hraði og eitthvað um færi. Mér fannst við eiga fleiri færi í þessum leik og áttum að klára hann. Keflavík spilaði samt mjög vel á köflum, þeir eru með nokkra tekníska leikmenn þannig að jafnteflið er kannski allt í lagi en mér fannst við samt eiga þetta meira skilið.“ „Þetta er bara annar leikurinn síðan ég kom. Við erum ekki alveg að ná að klára færin okkar nógu vel. Svona eins og í síðasta leik þar sem maður fann að þetta er ekki að fara að detta fyrir okkur. Við vorum samt beittari í dag og mér hélt að markið væri að fara að detta en þetta er eitthvað svona augnablik sem við erum í. Það er allavega jákvætt að við erum að sækja vel og hratt og skapa okkur færi, við getum alltaf byggt á því.“ Ragnar er ánægður með heimkomuna og er ánægður hvernig fyrstu dagarnir hans í Árbænum hafa þróast. „Það eru skemmtilegir strákar í liðinu og fínar æfingar. Það hefur verið auðvelt að detta inn í þetta og ég þekki Fylkis svæðið mjög vel. Þetta er búið að vera mjög gott,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður Fylkis, að lokum. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Ragnar hefur ekki spilað mikinn fótbolta undanfarið síðan hann yfirgaf herbúðir Rukh Lviv í Úkraínu og það vantar aðeins upp á leikformið hjá þessum reynslumikla miðverði. „Ég sprakk í fyrri hálfleik eftir 20-30 mínútur,“ sagði Ragnar og hló áður en hann bætti við, „ég vissi að ég myndi komast yfir það. Ég vissi ekki hvernig ég myndi vera eftir hálfleikinn en það var vitað að ég myndi ekki klára 90 mínútur. Þegar ég fann að ég var að vera meira ‘liability‘ heldur en að gera eitthvað gagn þá bað ég um skiptingu,“ svaraði Ragnar aðspurður út í standið á líkamanum. Keflvíkingar eru eflaust sáttari en Fylkismenn við stigið í kvöld. Fylkir fékk þó nokkur hættuleg færi til að klára leikinn í kvöld en inn vildi boltinn ekki. „Mér fannst þetta hörku leikur. Ágætis hraði og eitthvað um færi. Mér fannst við eiga fleiri færi í þessum leik og áttum að klára hann. Keflavík spilaði samt mjög vel á köflum, þeir eru með nokkra tekníska leikmenn þannig að jafnteflið er kannski allt í lagi en mér fannst við samt eiga þetta meira skilið.“ „Þetta er bara annar leikurinn síðan ég kom. Við erum ekki alveg að ná að klára færin okkar nógu vel. Svona eins og í síðasta leik þar sem maður fann að þetta er ekki að fara að detta fyrir okkur. Við vorum samt beittari í dag og mér hélt að markið væri að fara að detta en þetta er eitthvað svona augnablik sem við erum í. Það er allavega jákvætt að við erum að sækja vel og hratt og skapa okkur færi, við getum alltaf byggt á því.“ Ragnar er ánægður með heimkomuna og er ánægður hvernig fyrstu dagarnir hans í Árbænum hafa þróast. „Það eru skemmtilegir strákar í liðinu og fínar æfingar. Það hefur verið auðvelt að detta inn í þetta og ég þekki Fylkis svæðið mjög vel. Þetta er búið að vera mjög gott,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður Fylkis, að lokum.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira