Páll á Húsafelli harmar að rífa þurfi legsteinasafnið Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2021 13:38 Legsteinasafnið verður með öllu horfið þann 30. ágúst. Facebook/Páll á Húsafelli Niðurrif húss sem átti að hýsa legsteinasafn á landi listamannsins Páls á Húsafelli hófst í fyrradag. Páll var dæmdur til að fjarlægja húsið af Héraðsdómi Vesturlands eftir að nágranni hans Sæmundur Ásgeirsson höfðaði mál á hendur honum. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Páll greinir frá því að niðurrifið sé hafið í færslu á Facebooksíðu sinni. Hann segir að ákvörðun héraðsdóms hafi valdið honum mikilli sorg og kvíða. Hann segir húsið hafa verið reist í samstarfi með Biskupsstofu og að fengir hafi verið einir færustu arkitektar þjóðarinnar til hönnunar safnsins, þeir Stefán Örn Stefánsson og Grétar Markússon. Páll segir húsið hafi fallið einstaklega vel inn í landslagið og að sér finnist það vera listaverk í sjálfu sér. Páll segir að eftir uppkvaðningu dómsins hafi sér verið gefnir þrjátíu dagar til að rífa og fjarlægja öll ummerki um legsteinahúsið, sem er í hans huga ekki einungis hús heldur stórkostlegt listaverk sem sómi er að og mikil staðarprýði. Sæmundur hafi gefið honum þá von um að hægt væri að leysa málið með samkomulagi. Því miður sé nú ljóst að kröfur Sæmundar, til að felldar verði niður dagsektir að upphæð 40.000 krónur á dag, séu með öllu óaðgengilegar fyrir sig og sé honum því nauðugur einn kostur að rífa húsið. Borgarbyggð Menning Kirkjugarðar Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Páll greinir frá því að niðurrifið sé hafið í færslu á Facebooksíðu sinni. Hann segir að ákvörðun héraðsdóms hafi valdið honum mikilli sorg og kvíða. Hann segir húsið hafa verið reist í samstarfi með Biskupsstofu og að fengir hafi verið einir færustu arkitektar þjóðarinnar til hönnunar safnsins, þeir Stefán Örn Stefánsson og Grétar Markússon. Páll segir húsið hafi fallið einstaklega vel inn í landslagið og að sér finnist það vera listaverk í sjálfu sér. Páll segir að eftir uppkvaðningu dómsins hafi sér verið gefnir þrjátíu dagar til að rífa og fjarlægja öll ummerki um legsteinahúsið, sem er í hans huga ekki einungis hús heldur stórkostlegt listaverk sem sómi er að og mikil staðarprýði. Sæmundur hafi gefið honum þá von um að hægt væri að leysa málið með samkomulagi. Því miður sé nú ljóst að kröfur Sæmundar, til að felldar verði niður dagsektir að upphæð 40.000 krónur á dag, séu með öllu óaðgengilegar fyrir sig og sé honum því nauðugur einn kostur að rífa húsið.
Borgarbyggð Menning Kirkjugarðar Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira