Hefja skimun á bólusettum með tengsl við Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2021 12:48 Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp skimun bólusettra ferðamanna sem koma hingað til lands og hafa tengsl við Ísland. Þetta tekur gildi 16. ágúst og verða allir skikkaðir í skimun innan 48 klukkustunda eftir komu til landsins. Gildir þetta um alla þá sem ferðast hingað og er með tengsl við Ísland. Unnið verður að nánari útfærslu þangað til að þessi ráðstöfun tekur gildi. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í beinni útsendingu hér á Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sem lauk rétt í þessu. Klippa: Katrín Jakobsdóttir eftir ríkisstjórnarfund Einstaklingar með tengsl við Ísland teljast: Íslenskir ríkisborgarar Einstaklingar búsettir á Íslandi Einstaklingar með atvinnuleyfi á Íslandi Umsækjendur um atvinnuleyfi eða alþjóðlega vernd á Íslandi Umræddir farþegar munu ekki þurfa að sæta sóttkví þar til niðurstaða úr sýnatöku liggur fyrir. Gert er ráð fyrir að fólk fari annað hvort í hraðpróf (antigen) eða PCR-próf, en nánara fyrirkomulag verður unnið í samráði við sóttvarnalækni. Þá sagði Katrín að 27 þúsund manns sem hafa fengið boð í bólusetningu hafi ekki þegið hana. Katrín segir að verið sé að reyna að ná betur til þessa hóps. Aðspurð um hvað fælist í því sagði Katrín að meðal annars væri verið að sjá hvort hægt væri að fá nánari skýringar á því hvaða ástæður liggja að baki því af hverju þessi fjöldi hafi ekki þegið bólusetningu. Klippa: Katrín og Svandís ræða við fjölmiðla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Fleiri fréttir Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma í fyrra Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Sjá meira
Þetta tekur gildi 16. ágúst og verða allir skikkaðir í skimun innan 48 klukkustunda eftir komu til landsins. Gildir þetta um alla þá sem ferðast hingað og er með tengsl við Ísland. Unnið verður að nánari útfærslu þangað til að þessi ráðstöfun tekur gildi. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í beinni útsendingu hér á Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sem lauk rétt í þessu. Klippa: Katrín Jakobsdóttir eftir ríkisstjórnarfund Einstaklingar með tengsl við Ísland teljast: Íslenskir ríkisborgarar Einstaklingar búsettir á Íslandi Einstaklingar með atvinnuleyfi á Íslandi Umsækjendur um atvinnuleyfi eða alþjóðlega vernd á Íslandi Umræddir farþegar munu ekki þurfa að sæta sóttkví þar til niðurstaða úr sýnatöku liggur fyrir. Gert er ráð fyrir að fólk fari annað hvort í hraðpróf (antigen) eða PCR-próf, en nánara fyrirkomulag verður unnið í samráði við sóttvarnalækni. Þá sagði Katrín að 27 þúsund manns sem hafa fengið boð í bólusetningu hafi ekki þegið hana. Katrín segir að verið sé að reyna að ná betur til þessa hóps. Aðspurð um hvað fælist í því sagði Katrín að meðal annars væri verið að sjá hvort hægt væri að fá nánari skýringar á því hvaða ástæður liggja að baki því af hverju þessi fjöldi hafi ekki þegið bólusetningu. Klippa: Katrín og Svandís ræða við fjölmiðla
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Fleiri fréttir Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma í fyrra Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Sjá meira