Þrír starfsmenn CNN reknir fyrir að mæta óbólusettir til vinnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2021 09:10 Grímuskylda er á starfstöðvum fyrirtækisins í Atlanta, Los Angeles og Washington. epa Þremur starfsmönnum CNN hefur verið sagt upp eftir að hafa mætt óbólusettir í vinnuna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir ekkert umburðarlyndi verða viðhaft hvað varðar endurkomu starfsmanna til starfa án bólusetningar. Í minnisblaði sem Jeff Zucker sendi starfsmönnum um uppsagnirnar sagði hann bólusetningu forsendu þess að starfsfólk snéri aftur á vinnustaðinn eftir að hafa starfað heima vegna sóttvarnaráðstafana. Sama sagði hann gilda um það þegar starfsmenn mættu á vettvang og umgengjust aðra starfsmenn. Tók hann skýrt fram að engar undantekningar yrðu gerðar á reglunni. Sem stendur er flestum starfsmönnum CNN í sjálfsvald sett hvort þeir vinna heima eða á skrifstofunni. Í minnisblaðinu segir að um þriðjugur hafi þegar snúið aftur til vinnu. Enn sem komið er hafa starfsmenn ekki verið beðnir um að framvísa bólusetningarvottorðum en Zucker segir það kunna að koma til með að breytast. Þá sé grímuskylda í gildi á starfstöðvum fyrirtækisins í Atlanta, Los Angeles og Washington. Að sögn Zucker er starfsmönnum annars staðar frjálst að bera grímu og ættu að geta gert það án ótta við fordæmingu samstarfsmanna. Til stóð að skikka starfsmenn til að mæta aftur á skrifstofuna frá og með 7. september en því hefur verið frestað fram í október. Önnur fjölmiðlafyrirtæki, til dæmis Associated Press, hafa sömuleiðis ákveðið að fresta endurkomu starfsmanna. Facebook, Google og Uber eru meðal annarra fyrirtækja sem hafa skyldað starfsmenn til að gangast undir bólusetningu áður en þeir mæta aftur til vinnu. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Fjölmiðlar Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Í minnisblaði sem Jeff Zucker sendi starfsmönnum um uppsagnirnar sagði hann bólusetningu forsendu þess að starfsfólk snéri aftur á vinnustaðinn eftir að hafa starfað heima vegna sóttvarnaráðstafana. Sama sagði hann gilda um það þegar starfsmenn mættu á vettvang og umgengjust aðra starfsmenn. Tók hann skýrt fram að engar undantekningar yrðu gerðar á reglunni. Sem stendur er flestum starfsmönnum CNN í sjálfsvald sett hvort þeir vinna heima eða á skrifstofunni. Í minnisblaðinu segir að um þriðjugur hafi þegar snúið aftur til vinnu. Enn sem komið er hafa starfsmenn ekki verið beðnir um að framvísa bólusetningarvottorðum en Zucker segir það kunna að koma til með að breytast. Þá sé grímuskylda í gildi á starfstöðvum fyrirtækisins í Atlanta, Los Angeles og Washington. Að sögn Zucker er starfsmönnum annars staðar frjálst að bera grímu og ættu að geta gert það án ótta við fordæmingu samstarfsmanna. Til stóð að skikka starfsmenn til að mæta aftur á skrifstofuna frá og með 7. september en því hefur verið frestað fram í október. Önnur fjölmiðlafyrirtæki, til dæmis Associated Press, hafa sömuleiðis ákveðið að fresta endurkomu starfsmanna. Facebook, Google og Uber eru meðal annarra fyrirtækja sem hafa skyldað starfsmenn til að gangast undir bólusetningu áður en þeir mæta aftur til vinnu.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Fjölmiðlar Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira