Þrír starfsmenn CNN reknir fyrir að mæta óbólusettir til vinnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2021 09:10 Grímuskylda er á starfstöðvum fyrirtækisins í Atlanta, Los Angeles og Washington. epa Þremur starfsmönnum CNN hefur verið sagt upp eftir að hafa mætt óbólusettir í vinnuna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir ekkert umburðarlyndi verða viðhaft hvað varðar endurkomu starfsmanna til starfa án bólusetningar. Í minnisblaði sem Jeff Zucker sendi starfsmönnum um uppsagnirnar sagði hann bólusetningu forsendu þess að starfsfólk snéri aftur á vinnustaðinn eftir að hafa starfað heima vegna sóttvarnaráðstafana. Sama sagði hann gilda um það þegar starfsmenn mættu á vettvang og umgengjust aðra starfsmenn. Tók hann skýrt fram að engar undantekningar yrðu gerðar á reglunni. Sem stendur er flestum starfsmönnum CNN í sjálfsvald sett hvort þeir vinna heima eða á skrifstofunni. Í minnisblaðinu segir að um þriðjugur hafi þegar snúið aftur til vinnu. Enn sem komið er hafa starfsmenn ekki verið beðnir um að framvísa bólusetningarvottorðum en Zucker segir það kunna að koma til með að breytast. Þá sé grímuskylda í gildi á starfstöðvum fyrirtækisins í Atlanta, Los Angeles og Washington. Að sögn Zucker er starfsmönnum annars staðar frjálst að bera grímu og ættu að geta gert það án ótta við fordæmingu samstarfsmanna. Til stóð að skikka starfsmenn til að mæta aftur á skrifstofuna frá og með 7. september en því hefur verið frestað fram í október. Önnur fjölmiðlafyrirtæki, til dæmis Associated Press, hafa sömuleiðis ákveðið að fresta endurkomu starfsmanna. Facebook, Google og Uber eru meðal annarra fyrirtækja sem hafa skyldað starfsmenn til að gangast undir bólusetningu áður en þeir mæta aftur til vinnu. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Fjölmiðlar Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Í minnisblaði sem Jeff Zucker sendi starfsmönnum um uppsagnirnar sagði hann bólusetningu forsendu þess að starfsfólk snéri aftur á vinnustaðinn eftir að hafa starfað heima vegna sóttvarnaráðstafana. Sama sagði hann gilda um það þegar starfsmenn mættu á vettvang og umgengjust aðra starfsmenn. Tók hann skýrt fram að engar undantekningar yrðu gerðar á reglunni. Sem stendur er flestum starfsmönnum CNN í sjálfsvald sett hvort þeir vinna heima eða á skrifstofunni. Í minnisblaðinu segir að um þriðjugur hafi þegar snúið aftur til vinnu. Enn sem komið er hafa starfsmenn ekki verið beðnir um að framvísa bólusetningarvottorðum en Zucker segir það kunna að koma til með að breytast. Þá sé grímuskylda í gildi á starfstöðvum fyrirtækisins í Atlanta, Los Angeles og Washington. Að sögn Zucker er starfsmönnum annars staðar frjálst að bera grímu og ættu að geta gert það án ótta við fordæmingu samstarfsmanna. Til stóð að skikka starfsmenn til að mæta aftur á skrifstofuna frá og með 7. september en því hefur verið frestað fram í október. Önnur fjölmiðlafyrirtæki, til dæmis Associated Press, hafa sömuleiðis ákveðið að fresta endurkomu starfsmanna. Facebook, Google og Uber eru meðal annarra fyrirtækja sem hafa skyldað starfsmenn til að gangast undir bólusetningu áður en þeir mæta aftur til vinnu.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Fjölmiðlar Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira