Ásamt Kikinda Grindex hefur hann leikið lengstan hluta ferilsins með RK Partizan í heimalandi sínu, en hann hefur einnig leikið í hollensku og ungversku úrvalsdeildunum.
Hann hefur tvisvar sinnum orðið serbneskur meistari, auk þess sem hann hefur unnið bikarkeppnir bæði í heimalandi sínu, sem og í Hollandi.
Hann hefur leikið með yngri landsliðum Serbíu ásamt því að hafa mikla reynslu í Evrópukeppnum með félagsliðum sínum.