Skipti Romero til Tottenham sögð gott sem klár Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 19:30 Cristian Romero hjálpaði Argentínu að vinna Suður-Ameríkukeppnina í sumar. MB Media/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur er við það að ganga frá kaupum á argentínska miðverðinum Cristian Romero frá Atalanta á Ítalíu. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem Lundúnafélagið fær frá ítalska liðinu í sumar. Tottenham hefur verið í leit að miðverði í sumar en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið þegar hann samdi við Al-Duhail í Katar. Romero hefur látlaust verið orðaður við þá hvítklæddu í allt sumar og greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá því að þau skipti séu loks að ganga í gegn. Cristian Romero to Tottenham, here we go! Atalanta have accepted Spurs official bid for 50m + 5m add ons. Barça have never been in the race. #THFCAtalanta are closing on Merih Demiral from Juventus on loan with buy option [around 30m total]. Paperworks time soon. pic.twitter.com/5P3efBotV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2021 Tottenham mun kaupa hann á 55 milljónir evra frá ítalska félaginu en Romero átti framúrskarandi tímabil er Atalanta lenti í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar í fyrra og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann komst í argentínska landsliðið og var lykilmaður er það vann Suður-Ameríkukeppnina, Copa America, í sumar. Romero er annar leikmaður Atalanta sem Tottenham fær í sumar en áður kom markvörðurinn Pierluigi Gollini á láni til Tottenham. Atalanta er sagt vera að fá Tyrkjann Merih Demiral á láni frá Juventus til að fylla skarð Romero, með klásúlu um kaup á honum fyrir 30 milljónir evra næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Fleiri fréttir Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Sjá meira
Tottenham hefur verið í leit að miðverði í sumar en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið þegar hann samdi við Al-Duhail í Katar. Romero hefur látlaust verið orðaður við þá hvítklæddu í allt sumar og greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá því að þau skipti séu loks að ganga í gegn. Cristian Romero to Tottenham, here we go! Atalanta have accepted Spurs official bid for 50m + 5m add ons. Barça have never been in the race. #THFCAtalanta are closing on Merih Demiral from Juventus on loan with buy option [around 30m total]. Paperworks time soon. pic.twitter.com/5P3efBotV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2021 Tottenham mun kaupa hann á 55 milljónir evra frá ítalska félaginu en Romero átti framúrskarandi tímabil er Atalanta lenti í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar í fyrra og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann komst í argentínska landsliðið og var lykilmaður er það vann Suður-Ameríkukeppnina, Copa America, í sumar. Romero er annar leikmaður Atalanta sem Tottenham fær í sumar en áður kom markvörðurinn Pierluigi Gollini á láni til Tottenham. Atalanta er sagt vera að fá Tyrkjann Merih Demiral á láni frá Juventus til að fylla skarð Romero, með klásúlu um kaup á honum fyrir 30 milljónir evra næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Fleiri fréttir Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn