Anníe Mist langfyrst að klára næstsíðustu þrautina Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 18:10 Mögnuð íþróttakona. mynd/@anniethorisdottir Nú er aðeins ein grein eftir á heimsleikunum í CrossFit þar sem fjórir Íslendingar hafa verið að gera gott mót undanfarna daga. Anníe Mist Þórisdóttir hélt áfram að sýna undraverða frammistöðu í fjórtándu grein leikanna sem lauk nú rétt í þessu. Anníe Mist kláraði á langbesta tímanum, var rúmum ellefu sekúndum á undan næstu konu, hinni norsku Kristin Holte. Anníe lyfti sér þar með upp í 3.sæti heildarkeppninnar fyrir síðustu grein helgarinnar sem fram fer í kvöld. Hún er 74 stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath sem situr í 2.sæti en Ástralinn Tia-Clair Toomey er í yfirburðarstöðu á toppnum og á sigurinn vísan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í harðri baráttu um að enda á meðal tíu efstu keppenda en hún er í ellefta sæti. Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda. Hjá körlunum er Björgvin Karl Guðmundsson í hörkubaráttu um að landa einu af þremur efstu sætunum en hann er í fjórða sæti heildarkeppninnar eftir að hafa lent í 5.sæti í fjórtándu greininni sem lauk nú fyrir stundu. Spennandi lokasprettur framundan hjá íslensku keppendunum og er hægt að fylgjast með hverju skrefi í fréttinni hér að neðan. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir hélt áfram að sýna undraverða frammistöðu í fjórtándu grein leikanna sem lauk nú rétt í þessu. Anníe Mist kláraði á langbesta tímanum, var rúmum ellefu sekúndum á undan næstu konu, hinni norsku Kristin Holte. Anníe lyfti sér þar með upp í 3.sæti heildarkeppninnar fyrir síðustu grein helgarinnar sem fram fer í kvöld. Hún er 74 stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath sem situr í 2.sæti en Ástralinn Tia-Clair Toomey er í yfirburðarstöðu á toppnum og á sigurinn vísan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í harðri baráttu um að enda á meðal tíu efstu keppenda en hún er í ellefta sæti. Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda. Hjá körlunum er Björgvin Karl Guðmundsson í hörkubaráttu um að landa einu af þremur efstu sætunum en hann er í fjórða sæti heildarkeppninnar eftir að hafa lent í 5.sæti í fjórtándu greininni sem lauk nú fyrir stundu. Spennandi lokasprettur framundan hjá íslensku keppendunum og er hægt að fylgjast með hverju skrefi í fréttinni hér að neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti